Fleiri fréttir

Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton

Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu.

Sverrir Ingi valinn bestur í nóvember

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur verið valinn leikmaður mánaðarsins hjá gríska félaginu PAOK. Alls fékk Sverrir Ingi 67% atkvæða.

Ari Freyr klár um miðjan janúar

Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem og belgíska félagsins Oostende, hefur verið á meiðslalistanum síðan hann meiddist í leik Íslands og Móldóvu í nóvember síðastliðnum. Hann segir í viðtali við Morgunblaðið að hann verði klár í slaginn þegar vetrarfríinu lýkur í Belgíu.

Dortmund tapaði mikilvægum stigum

Borussia Dortmund varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni þegar liðið tapaði fyrir Hoffenheim í kvöld.

Alderweireld framlengdi við Tottenham

Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld fer kátur inn í jólin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Tottenham í dag.

Arteta tekinn við Arsenal

Þetta hefur legið í loftinu í talsvert langan tíma en Arsenal hefur nú endanlega staðfest að Mikel Arteta er nýr knattspyrnustjóri félagsins.

„Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru“

Yaya Toure hefur aldrei verið hræddur við að segja það sem honum finnst og það má sjá dæmi um það í nýju viðtali við hann um kynþáttafordóma í fótboltaheiminum sem hafa verið mun meira áberandi að undanförnu en oft áður.

Håland lentur í Manchester

Norðmaðurinn eftirsótti Erling Braut Håland er mættur til Manchester en hann flaug þangað frá Stafangri í morgun.

Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba

Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann.

Segja Zlatan hafa áhuga á Everton

Zlatan Ibrahimovic gæti fylgt Carlo Ancelotti til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton samkvæmt heimildum breska blaðsins Telegraph.

Sverrir á markaskónum í sigri

Sverrir Ingi Ingason var á markaskónum er PAOK vann mikilvægan sigur í toppbaráttunni í grísku úrvalsdeildinni.

Hákon Rafn áfram á Nesinu

Hinn stórefnilegi markvörður Gróttu, Hákon Rafn Valdimarsson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Pepsi-deildarlið Gróttu. Hákon Rafn skrifaði undir tveggja ára samning við Seltirninga í dag.

PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi

Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar.

NBA tilþrif hjá Cristiano Ronaldo í gær

Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria.

Manchester City menn öskureiðir vegna baktjaldamakks Arsenal

Mikel Arteta var á varamannabekk Manchester City í gær þegar liðið sló Oxford United út enska deildabikarnum en á sama tíma voru lögfræðingar hans sagðir vera að ganga frá nýjum samningi við Arsenal. Forráðamenn Manchester City eru víst allt annað en sáttir með það.

Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool

Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir