Fleiri fréttir

Villa skellti Arsenal á Emirates

Aston Villa gerði sér lítið fyrir og skellti heitum Arsenal mönnum á Emirates í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 sigur Villa.

Stórmeistarajafntefli á Etihad

Manchester City og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í stórleik umferðarinnar í enska boltanum.

Albert með stoðsendingu í sigri AZ

Albert Guðmundsson heldur áfram að gera það gott hjá AZ Alkmaar en hann lagði upp eitt marka AZ í 3-0 útisigri á Heerenveen.

Vardy kláraði Úlfana

Leicester City fékk tvær vítaspyrnur þegar Úlfarnir heimsóttu þá í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Tryggvi Hrafn á skotskónum í jafntefli

Íslenski knattspyrnumaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson var í byrjunarliði Lilleström sem fékk Aasane í heimsókn í norsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Guðlaugur Victor spilaði í stóru tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í byrjunarliði Darmstadt sem tók á móti Paderborn í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Parker: Ekki hægt að taka svona vítaspyrnu

Scott Parker, stjóri Fulham, var vonsvikinn og reiður út í Ademola Lookman eftir fáranlega ákvörðun sóknarmannsins á síðustu mínútu leiks Fulham og West Ham.

„Versta ákvörðun í sögu fótboltans“

Internetið logaði í gær eftir leik Crystal Palace og Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Palace vann 4-1 sigur en fátt annað var rætt en markið sem var dæmt af Patrick Bamford.

Lennon bestur og Val­geir efni­legastur

Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku.

Alfreð spilaði síðasta hálftímann í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hóf leik á varamannabekknum hjá Augsburg þegar liðið fékk Herthu Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir