Fleiri fréttir

Framtíðin er hér

Sara McMahon skrifar

Á unglingsárunum stundaði ég nám á ferðabraut Menntaskólans í Kópavogi. Brautin, ekki ólíkt iðngreininni sjálfri, var þá tiltölulega ný og hugnaðist mér vel,

Með byltinguna í brjóstinu

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Ég beraði á mér brjóstið í vikunni. Þeir sem þekkja mig vita að ég fer helst ekki í sund af feimni.

Minnimáttarkenndin og rokið

Frosti Logason skrifar

Um fátt er rætt á kaffistofum annað en veðrið nýverið. Þá vakna spurningar um hvort það sé yfirhöfuð þess virði að búa á þessu skeri og verður mér þá hugsað um marga ókosti þess.

Ég, Bubbi og Hrafn Gunnlaugsson

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Nei, hættu nú alveg, hefur líf mitt byggst á tómri lygi? Í bráðum fjóra áratugi hef ég gengið út frá því að ég hafi fæðst undir merki Tvíburans, eins og Bubbi Morthens og Hrafn Gunnlaugsson. Mínir helstu kostir hafa því samkvæmt því átt að vera fjölhæfni, greind

Ég er pabbi og mamma

Birta Björnsdóttir skrifar

Æ þetta er eitthvert amerískt rusl! Þetta var svarið sem barnungar systur fengu frá föður sínum á vídeóleigu snemma á níunda áratug síðustu aldar

Afsakið roluskapinn

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Ef þú varst viðstaddur einhver þeirra mótmæla sem áttu sér stað í kjölfar efnahagshrunsins 2008 eru góðar líkur á að ég hafi einnig verið þar.

Mitt óbætanlega tjón í Tyrklandi

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég mun aldrei bíða þess bætur að hafa farið til hinnar dásamlegur borgar Istanbúl fyrir sautján árum. Með reglulegu millibili horfi ég raunamæddur í spegilinn og óska þess að hafa aldrei stigið þar fæti.

Ekkert að óttast

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Hann er óttasleginn, borgarfulltrúinn og fyrrum bílasalinn sem hefur lýst sig andvígan nýsamþykktum breytingum á Grensásvegi sem miða að því að nútímavæða götuna. Að hans sögn er óvissan í tengslum við framkvæmdirnar mikil

Öflugri útflutningsvara en þorskur

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Fáir Íslendingar hafa staðið frammi fyrir öðru eins verkefni og Of Monsters and Men gerir í dag. Það er stundum talað um að plata númer tvö sé sú erfiðasta. Það þarf að standast væntingar án þess að hjakka í sama farinu

Sláinte mhaith!

Sara McMahon skrifar

Dagur heilags Patreks, þjóðhátíðardagur Íra, er haldinn hátíðlegur víða um heim í dag. Fyrir þá sem ekki þekkja til Patreks, þá var hann um margt merkilegur maður.

i-úr

Berglind Pétursdóttir skrifar

Tæknirisi framleiðir kassalaga armbandsúr og heimurinn fer eðlilega á hliðina. Þetta er úrið sem mun breyta lífinu eins og við þekkjum það. Fólk um allan heim klappar saman lófunum og öskrar: "Loksins! Úr sem ég þarf að hlaða daglega!“

Gummi Vettlingur og Gummi Lúffa

Birta Björnsdóttir skrifar

Foreldrum er treyst fyrir velferð barna sinna og við bindum vonir við að aðrir samfélagsþegnar grípi inn í sé grunur um að foreldrar uppfylli ekki þessa skyldu sína.

Fiskabúrið sem Facebook er

Kjartan Atli Kjartansson skrifar

Eitt sinn var ég staddur á skemmtistað í Barcelona með þremur af mínum bestu vinum. Ferðalagið var frábært og við nutum lífsins í botn. Fjarri amstri hversdagsins. Við drukkum bjór, slökuðum á, fórum á fótboltaleik og borðuðum góðan mat.

Siðblindur og trúlaus

Frosti Logason skrifar

Ósjaldan lendi ég í því að fólk vilji ræða við mig um Guð. Mér þykir það ekkert leiðinlegt. Ég kemst hins vegar ekki hjá því að greina oft mikil vonbrigði hjá viðmælendum mínum með samskiptin

Vonskuveður í beinni

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Búa sig undir vonskuveður – Flugi aflýst vegna veðurs – Líklega versti vetur í áraraðir – Hviður allt að 55 metrar á sekúndu – "einum gír ofar en venjulegur stormur“!

Arfur dætra okkar

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Dóttir mín er komin með hælana þar sem ég hef tærnar. Tilhugsunin um að hún og hennar kynslóð taki við arfi frá minni kynslóð og komist lengra í átt að kynjajafnrétti, mögulega á leiðarenda, er ansi góð.

Andvaka

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Hvert einasta ár sem bætist á Umu Thurman er sem tíu ár á mig sjálfan. Þegar ég var unglingur að reyna að pása myndina Jennifer 8 akkúrat þegar brjóstin á Umu sáust var hún þrettán árum yngri en ég er í dag.

Hannes Hólmsteinn og þunglynda þjóðin

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Nýlega las ég í fréttum að Hannes Hólmsteinn væri sérlega hamingjusamur og að ástæðan væri meðal annars sú að pólitísk hugmyndafræði hans væri slíkur yndisauki í lífinu.

Vilt þú verða betri elskhugi?

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Ætli éghafi ekki verið 12 ára þegar ég fékk fyrsta klámblaðið í hendurnar. Eftir það varð ekki aftur snúið og þegar ég fékk nær óheftan aðgang að internetinu á unglingsárum byrjaði ballið fyrir alvöru.

Lagerstarfsmaður í hjarta mínu

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Stundum líður mér eins og ég sé á rangri hillu í lífinu. Eins og starfsferillinn sem ég valdi fyrir tæpum áratug hafi verið skref í ranga átt.

Að stíga fram

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Reglulega koma fram í fjölmiðlum hugrakkir viðmælendur sem stíga fram og segja sína sögu. Það er ekki auðvelt skref að opna sig fyrir framan alþjóð um mál sem fólk hefur í sumum tilfellum þagað um nánast alla ævi.

Saga handa börnum II

Sara McMahon skrifar

Í loks síðasta árs lét ég loks verða af því að skrá mig sem líffæragjafa. Landlæknisembættið hafði þá opnað sérstakan vef þar sem landsmönnum gafst (og gefst enn) kostur á að skrá afstöðu sína til líffæragjafar

Mars

Berglind Pétursdóttir skrifar

Febrúar leið hratt, enda stuttur í annan endann. Í febrúar var nóg við að vera, flestir búnir að gefast upp á janúar-detoxinu svo það var skálað og haldinn hátíðlegur Valentínusardagur, konudagur, öskudagur, sprengidagur og bolludagur.

Sjá næstu 50 greinar