Transteymi BUGL hefur verið lagt niður

Transteymi BUGL hefur verið lagt niður og þjónustan verður nú í boði á göngudeild. Mæður transbarna segja þetta lífshættulega ákvörðun og benda á að í lögum um kynrænt sjálfræði sé kveðið á um þverfaglegt transteymi. 48 trans börn og ungmenni eru skráð hjá BUGL.

253
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir