Evrópuævintýri Vals - Þetta er bara basic, partý, vitleysa

Sérfræðingurinn, Logi Geirsson og Stefán Árni Pálsson hittust í hljóðverinu og fóru yfir Evrópuævintýri Vals, síðustu tvo leikina í 10. umferðinni í Olís-deildinni sem fóru fram á mánudaginn. Þá var Ýmir Örn Gíslason fyrrum leikmaður Vals og núverandi leikmaður Rhein Neckar Löwen í viðtali auk þess sem við fórum yfir það hvað strákarnir okkar eru að gera erlendis. Í lokin fékk Logi síðan nokkrar spurningar á sig frá hlustendum.

535
1:15:10

Vinsælt í flokknum Handkastið