Samfélagslegur kostnaður af hverju kórónuveirusmit hefur verið metinn um 40 milljóna króna

Samfélagslegur kostnaður af hverju kórónuveirusmit hefur verið metinn um 40 milljóna króna. Efnahagslegir hagsmunir af því að komast hjá hörðum sóttvarnaaðgerðum geta þannig hlaupið á hundruðum milljarða króna á ársgrundvelli.

6
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir