Tommi Steindórs - Torfæruspjallið ber enga ábyrgð á eigin hlaðvarpi
Palli Rolla, vinur þáttarins, mætti til Tomma í morgun með nýja besta vin sinn hann Andra. Saman eru þeir með hlaðvarpið Torfæruspjallið og fóru þeir félagar yfir það og fleira í þættinum í dag.