Gyða Valtýsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs

Íslenska tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir hlaut í gær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Hún segir verðlaunin mikil heiður og kveðst vona að þau kunni að opna fleiri dyr. Sænski aðgerðasinninn Greta Thunberg afþakkaði umhverfisverðlaun ráðsins.

12
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir