Heimagreiðslur í Þorlákshöfn

Mikill skortur er á dagmæðrum í Þorlákshöfn og hefur Sveitarfélagið Ölfus því ákveðið að taka upp heimagreiðslur upp á tæplega 42 þúsund krónur á mánuði vegna barna sem ekki eru á leikskóla eða hjá dagmóður þúsund vegna barna einstæðra foreldra og námsmanna.

103
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir