Í Bítið - Lögmæti verðtryggingarinnar - Bragi Dór Hafþórsson lögmaður kom í spjall

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ var ekki ánægður með nýja álitsgerð sem gerð var fyrir Verkalýðsfélag Akraness um verðtrygginguna og lögmæti hennar. Bragi Dór svaraði Gylfa og fjallaði um niðurstöðu álitsgerðarinnar.

6570
05:55

Vinsælt í flokknum Bítið