Boltinn: Kristján Óli: "Viss um að það sýður á Óla Kristjáns"

Kristján Óli Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður Breiðabliks var gestur í hljóðveri Boltans í morgun. Kristján ræddi þar um vistaskipti Tryggva Guðmundssonar í Fylki og afhverju Breiðablik vildi ekki semja við leikmanninn.

1373
11:19

Vinsælt í flokknum Boltinn