Akraborgin- Friðrik Ingi „Auglýsum ekki meiðsli hjá okkur eins og sumir“
Dregið var í átta liða úrslit bikarkeppni karla og kvenna í körfuboltanum í dag. Ef KR vinnur b lið Hauka á laugardaginn fær liðið Njarðvík í heimsókn í næstu umferð. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkinga viðurkenndi að hafa ekki hoppað hæð sína af gleði þegar ljóst var hver andstæðingurinn yrði í 8 liða úrslitunum.