Sprengisandur: "Það þarf að eyða til að spara"
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra vill sterkari stoðir í heilbrigðisþjónustu innanlands og segir byltingu framundan í sjúkrahússþjónustu. Hann tjáði sig einnig um þróunina í bandarískum stjórnmálum.