Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um skotárásina sem gerð var í Úlfarsárdal í fyrrinótt. 3.11.2023 11:41
750 skjálftar frá miðnætti Alls hafa 750 jarðskjálftar mælst á Reykjanesinu frá miðnætti og segir sérfræðingur að virknin hafi aukist aðeins í nótt. 3.11.2023 07:23
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum reynum við að varpa ljósi á lögreglumál í Úlfarsárdal sem kom upp í nótt. 2.11.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um aukningu slysa á rafhlaupahjólum sem er mikil síðustu misserin. 1.11.2023 11:36
Stærsti skjálftinn í nótt 3,7 stig Tæplega hundrað skjálftar hafa riðið yfir á Reykjanesinu frá miðnætti, sá stærsti upp á 3,7 stig. Sá kom rétt fyrir klukkan eitt í nótt og var á fimm kílómetra dýpi, 4,6 kílómetra norðvestur af Grindavík. 1.11.2023 07:29
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um hina umdeildu ákvörðun Íslands að sitja hjá á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á dögunum þegar ályktun um tafarlaust vopnahlé á Gasa var samþykkt. 31.10.2023 11:31
Skotárás og gíslataka í Japan Skotárás var gerð í morgun í japönsku borginni Toda í miðhluta landsins. Maður á fimmtugsaldri hóf skothríð inni á spítala í borginni. 31.10.2023 07:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs og ræðum við nefndarmann í utanríkismálanefnd sem segist undrandi yfir því að Ísland skuli hafa setið hjá í atkvæðagreiðslu um ályktun þar sem hvatt var til vopnahlés. 30.10.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mansalsmál hér á landi. 27.10.2023 11:32
Enn skelfur jörð á Reykjanesi Jörð skelfur enn á Reykjanesi og frá miðnætti hafa tveir skjálftar mælst yfir þremur stigum að stærð. 27.10.2023 07:39