Lögðu hald á 140.000 grímur sem átti að selja á svörtum markaði Franska lögreglan hefur greint frá því að sveitir hennar hafi lagt hald á 140.000 andlitsgrímur sem selja átti með ólögmætum hætti á svarta markaðnum. 26.4.2020 17:10
Verð í matvöruverslunum hækkað síðan í febrúar Vöruverð í matvöruverslunum landsins hefur í mörgum tilfellum hækkað talsvert síðan í febrúar samkvæmt nýrri úttekt ASÍ. 26.4.2020 16:54
Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. 26.4.2020 16:19
Flestar tölur á pari við það sem búast mátti við Sóttvarnalæknir segir að miðað við tölfræði frá Hubei-héraði í Kína, þar sem talið er að faraldur kórónuveirunnar eigi upptök sín, séu tölur hér á landi að mestu á pari við það sem búist var við áður en að faraldurinn hófst. 26.4.2020 16:01
Staðfesta framlengt gæsluvarðhald yfir hinum grunaða í Sandgerði Framlengdur gæsluvarðhaldsúrskurður yfir manni á sextugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana á heimili þeirra í Sandgerði í lok síðast mánaðar hefur verið staðfestur af Landsrétti. 26.4.2020 13:23
Svona var 56. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 26.4.2020 13:15
Tveir greindust með smit Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.792 hér á landi. 26.4.2020 12:58
Varar við því að ferðaþjónusta fari of snemma af stað Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas, hefur varað við mögulegum afleiðingum þess að ferðaþjónusta í Evrópu fari of snemma af stað að nýju eftir faraldur kórónuveirunnar. 26.4.2020 12:28
Vildi lítið segja til um áform bresku ríkisstjórnarinnar Utanríkisráðherra Bretlands, og staðgengill forsætisráðherra, Dominic Raab vildi, í viðtali við Sky News, lítið segja um áform bresku ríkisstjórnarinnar um afléttingu takmarkana vegna faraldurs kórónuveirunnar í Bretlandi. 26.4.2020 11:13
Áform um endurræsingu hagkerfisins velta ekki á ónæmi þeirra sem hefur batnað Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir að áform og áætlanir kanadískra yfirvalda, sem ætlað sé að koma hagkerfum héraða Kanada aftur af stað eftir faraldur kórónuveirunnar velti ekki á því að fólk sem hafi smitast af veirunni njóti ónæmis gegn veirunni í framtíðinni. 25.4.2020 23:41