Harry Potter stjarna á von á sínu fyrsta barni Rupert Grint sem gerði garðinn frægan með hlutverki sínu í Harry Potter myndunum, á nú von á sínu fyrsta barni með kærustu sinni, leikkonunni Georgiu Groome. 11.4.2020 09:46
Fólki á leið í lúxusfrí vísað frá Frakklandi Franska lögreglan þurfti á dögunum að stöðva för tíu ferðamanna sem flogið höfðu á einkaþotu frá Lundúnum til Marseille. 11.4.2020 09:14
Slökkviliðsmenn á Snæfellsnesi styrkja gjörgæsluna Starfsmannafélag slökkviliðs Snæfellsbæjar hefur ákveðið að veita styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans rausnarlega gjöf. 11.4.2020 08:54
Fjöldi smita fór yfir hálfa milljón sama dag og yfir 2000 létust Yfir 2000 manns létust af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær, hvergi hefur slíkur fjöldi dauðsfalla sést á einum degi frá því að faraldurinn hóf að breiða úr sér 11.4.2020 08:37
Lýst eftir Söndru Líf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir nú eftir 27 ára gamalli konu, Söndru Líf Þórarinsdóttur Long en ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag. 11.4.2020 07:51
Áfram úrkoma víða um land Lítils háttar úrkomu er að vænta á Suður- og Suðvesturlandi framan af degi og éljum norðaustanlands í kvöld. 11.4.2020 07:37
Sólgleraugum stolið í innbroti í miðbænum Lögreglan tekur sér ekki frí yfir páskahátíðina og var þó nokkrum útköllum sinnt í nótt og í gærkvöld. 11.4.2020 07:12
„Þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir“ „Mig langaði en það þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir,“ segir Alma Möller, landlæknir og fyrrverandi læknir landhelgisgæslunnar. „Sumir lögðust gegn því en Ólafur Jónsson yfirlæknir studdi mig. Úr varð að ég byrjaði á þyrlunni og það er sennilega með skemmtilegri störfum sem ég hef unnið.“ 10.4.2020 15:51
Svona var 41. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn klukkan 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, og Alma D. Möller, landlæknir, munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. 10.4.2020 13:23
Andlát af völdum kórónuveirunnar Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. 10.4.2020 13:04