Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Tveir þaul­reyndir af­greiddu Frei­burg

Bayern Munchen er með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Freiburg en Leipzig, sem er í öðru sætinu, missteig sig í gær.

Naumt tap hjá Degi eftir háspennuleik

Eftir flott jafntefli gegn Króatíu í fyrstu umferðinni í riðlakeppninni á HM í Egyptalandi, töpuðu lærisveinar Dags Sigurðssonar í Japan gegn Katar í dag, 31-29.

HK keyrði yfir FH í síðari hálf­leik

Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik keyrði HK yfir FH er liðin mættust í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í dag. FH skoraði sex mörk í síðari hálfleik og lokatölur 33-21.

Marka­súpa í fyrsta sigur­leik Stóra Sam með WBA

Það rigndi inn mörkunum er Sam Allardyce stýrði WBA til sigurs í fyrsta sinn eftir að hafa tekið við liðinu í síðasta mánuði. WBA hafði betur gegn Wolves, á útivelli, 2-3 eftir að hafa verið 2-1 undir í leikhlé.

Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun.

Sjá meira