Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Foden um Guar­diola: Hann er snillingur í þessu

Phil Foden, miðjumaður Manchester City, sparaði ekki hrósið á stjóra sinn, Pep Guardiola, eftir sigur Manchester City á Chelsea í gær. City vann 3-1 sigur eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik.

Fjórtán íslensk stig á Spáni

Martin Hermannsson var í sigurliði en Haukur Helgi Pálsson tapliði er lið þeirra, Valencia og Andorra, voru í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld.

Meistararnir töpuðu á suðurströndinni

Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings.

Enski boltinn rúllar á­­fram í út­­göngu­banni

Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti.

Svava sú fjórða í Frakklandi

Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fært sig um set og hefur samið við Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni. Franska liðið staðfesti komu Svövu á vef sínum fyrr í dag.

Sjá meira