Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrsta skipti í fjórtán ár hjá Ancelotti

Everton hefur tapað þremur heimaleikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist síðan 2016 en liðið tapaði í kvöld 3-1 fyrir Manchester City.

Tólfti deildar­sigur City í röð kom á Goodi­son

Það er fátt sem virðist ætla að stöðva Manchester City í átt að enska meistaratitlinum í ár. Liðið van sitt tólfta deildarsigur í röð í kvöld er þeir unnu 3-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton.

Magnaður Håland sá um Sevilla

Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeild Evrópu. Hann skoraði tvö af mörkum Dortmund sem vann 3-2 sigur á Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Met féll í jafntefli Atletico

Levante og Atletico Madrid skilde jöfn, 1-1, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Sjá meira