Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Gylfi skoraði og Everton vann

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrra mark Everton er liðið vann 2-1 sigur á Leeds á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn mikilvægur fyrir Everton sem lá á heimavelli gegn Newcastle um helgina.

Öruggt hjá City og Leicester

Manchester City og Leicester unnu góða sigra í fyrstu tveimur leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn Burnley en Leicester gegn Fulham. Báðir leikirnir enduðu 0-2.

Dramatískt jafntefli í Eyjum

ÍBV og Grótta gerðu jafntefli er liðin mættust í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í dag. Lokatölur urðu 32-32 jafntefli en Grótta var 17-15 yfir í hálfleik.

Rúnar ekki í Evrópu­deildar­hóp Arsenal

Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal sem liðið tilkynnti inn til UEFA í dag. Nokkrar breytingar voru gerðar á 25 manna listanum frá því fyrir áramót.

„Vand­ræða­gemsinn“ segist ekki hafa gert neitt rangt

Kjartan Henry Finnbogason segist ekki hafa gert neitt rangt er hann rifti samningi sínum við danska úrvaldsdeildarliðið Horsens um helgina af persónulegum ástæðum. Málið hefur vakið mikið umtal í Danmörku en þegar Kjartan virtist vera á heimleið, þá samdi hann við Esbjerg í dönsku B-deildinni.

Sjá meira