Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þakk­lætið og brosið frá þeim gefur til baka“

Lið knatt­spyrnu­akademíunnar Ascent Soccer frá Malaví kom, sá og sigraði á al­þjóð­lega mótinu Rey Cup hér í Reykja­vík síðast­liðið sumar. Þar með í för voru leik­mennirnir Levi­son Mnyenyem­be og Precious Kapunda sem hafa nú fengið tæki­færi til þess að upp­lifa draum sinn og spreyta sig á reynslu hjá liði Aftur­eldingar næstu mánuðina með hjálp góðra styrktar­aðila

Spá­líkan telur líkur á ís­lensku gulli á EM: „Mögu­­leikinn er til staðar“

Lík­legast þykir að Ís­land endi í sjöunda til tólfta sæti á Evrópu­mótinu í hand­bolta þetta árið. Þetta leiða niður­stöður spá­líkans Peter O'Donog­hue, prófessors við Há­skólann í Reykja­vík í ljós. Líkurnar á því að liðið standi uppi sem Evrópu­meistari eru taldar afar litlar en mögu­leikinn er þó til staðar.

Fáum við að sjá bestu út­gáfuna af Aroni á EM?

Aron Pálmarsson, ein af burðarásum íslenska landsliðsins í handbolta, segir langt síðan að hann hafi verið í eins góðu formi og nú, nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Strákanna okkar á EM. Það að hann sé ekki að spila í einni af sterkustum deildum í heimi muni ekki hafa áhrif á hans framlag á komandi stórmóti.

„Síðustu vikur hafa verið mikil rússí­bana­reið“

Í Sport­pakkanum á Stöð 2 í kvöld verður rætt við Frey Alexanders­son, ný­ráðinn þjálfara belgíska úr­vals­deildar­fé­lagsins KV Kortrijk. Þar fer Freyr yfir rússí­bana­reið undan­farinna vikna, á­kvörðunin að halda til Kortrijk sem er í miklu basli heima fyrir þessa dagana og hefur upp­lifað mikinn ó­stöðug­leika undan­farin ár.

Sjá meira