Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stólarnir óttast ekki dóms­­mál: „Eru með tapað mál í höndunum“

For­­­maður körfu­knatt­­­leiks­­­deildar Tinda­­­stóls missir ekki svefn þrátt fyrir hótanir KB Peja frá Kós­ó­vó þess efnis að fara með mál, tengt fé­lags­­skiptum Banda­­­ríkja­­­mannsins Jacob Call­oway til Tinda­stóls, fyrir dóm­­­stóla. Call­oway er mættur á Sauð­ár­krók þar sem að hann hyggst hefja nýjan kafla á sínum körfu­­­bolta­­­ferli.

Ís­land fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópu­deildarinnar

Ísland fær tvö sæti í riðlakeppni Evrópudeildar félagsliða í handbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst fyrr í dag þegar að Evrópska hand­knatt­leiks­sam­bandið gaf út styrk­leika­lista deildarinnar fyrir næstu leik­tíð.

Þriggja vikna vinna í vaskinn

Það er enn ekki ljóst hver mun taka á sig að kostnaðinn við undir­­búning Laugar­­dals­­vallar fyrir Evrópu­­leiki Breiða­bliks í vetur. Undir­­búningur síðustu þriggja vikna fyrir síðasta heima­­leikinn, sem fara átti fram á Laugar­dals­velli annað kvöld, er farinn í vaskinn með ein­hliða á­­kvörðun UEFA í gær og hyggst fram­­kvæmda­­stjóri KSÍ taka málið upp á fundi UEFA um komandi helgi.

Á­kvörðun UEFA kom vallar­stjóra Laugar­dals­vallar á ó­vart: „Virki­legt högg“

Kristinn V. Jóhanns­son, vallar­stjóri Laugar­dals­vallar, segir það hafa verið virki­legt högg fyrir sig og starfs­fólk vallarins í gær­kvöldi þegar að þau fengu veður af á­kvörðun Evrópska knatt­spyrnu­sam­bandsins að færa leik Breiða­bliks og Mac­cabi Tel Aviv í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu af vellinum yfir á Kópa­vogs­völl. Margra vikna vinn er nú farin í súginn og segir Kristinn að vel hefði verið hægt að spila leikinn á Laugar­dals­velli sem sé í mjög góðu á­sig­komu­lagi.

Blikar munu mæta til leiks gegn Ísraelum

Karla­lið Breiða­bliks mun mæta til leiks og spila við ísraelska liðið Mac­cabi Tel Aviv í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu á morgun. Þetta segir Flosi Ei­ríks­son, for­maður knatt­spyrnu­deildar Breiða­bliks en Blikar hafa verið hvattir til að snið­ganga leikinn sökum mann­úðar­krísunnar fyrir botni Mið­jarðar­hafs vegna á­taka Ísraels­hers og Hamas á Gasa­ströndinni. Snið­ganga gæti hins vegar haft af­drifa­ríkar af­leiðingar í för með sér fyrir Breiða­blik.

Ole kveður KR

Ole Martin Nes­selquist og Knatt­spyrnu­fé­lag Reykja­víkur hafa komist að sam­komu­lagi um samnings­lok þar sem að Ole Martin óskaði eftir leyfi frá fé­laginu til þess að gerast aðal­þjálfari hjá liði í heima­landi sínu, Noregi.

Sjá meira