Tveggja metra langt hár klippt stutt eftir þrjú Guinness heimsmet Þegar hún var sex ára gömul tók hin indverska Nilanshi Patel þá ákvörðun að hætta að láta klippa á sér hárið eftir að hafa upplifað slæma reynslu á hárgreiðslustofum. Hún hélt sig við þessa ákvörðun í tólf ár og talaði sjálf um hárið sitt sem heillagripinn sinn. 15.4.2021 06:00
„Henti glansmyndinni og sýndi húðina án filters og farða“ „Stundum þarf maður bara að gefa þessum blessuðu bólum miðjufingurinn, brosa fram í heiminn og fagna öllu öðru sem er gott í fari okkar. Við erum ekki bólurnar í andliti okkar og þær eiga ekki að skilgreina okkur,“ segir áhrifavaldurinn og fasteignasalinn Hrefna Dan í viðtali við Vísi. 14.4.2021 09:54
Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. 13.4.2021 14:02
Einhleypan: Dreymir um hótelstefnumót í hvítum baðslopp „Fiðrildi í maganum, hlýja í hjartanu og svo praktískir hlutir eins og virðing og traust. Saman fléttast þetta að mínu mati í ástina,“ segir Ólína Lind Sigurðardóttir sem er Einhleypa vikunnar að þessu sinni. 12.4.2021 20:56
Upplifir ferðaskömm vegna ferðalags til Tenerife „Ég hef fengið að heyra að ég sé taktlaus og óábyrg og eitthvað þannig en ég tek það ekki til mín neitt sérstaklega. Hér er allt upp á tíu hvað varðar sóttvarnir og við fylgjum öllum reglum hér eins og heima,“ segir Íris Björk Tanya Jónsdóttir í samtali við Vísi. 10.4.2021 21:02
Breyttu 35 fermetra bílskúr í tryllta íbúð „Við erum frekar lítið bílskúrsfólk. Þurftum frekar að nýta auka plássið í vistarverur og skemmtilegt að geta boðið börnunum að byrja búskap í bakgarðinum,“ segir menningarfræðingurinn Bryndís Eva Ásmundsdóttir í viðtali við Ísland í dag. 9.4.2021 11:37
Hvernig finnst þér að maki þinn eigi trúnaðarvin af gagnstæðu kyni? Afbrýðisemi í samböndum getur oft á tíðum eitrað samskiptin og valdið miklu vantrausti og kergju á milli fólks. Afbrýðisemi út í fyrrverandi maka, hjásvæfur og jafnvel abrýðisemi út í vináttu. 9.4.2021 10:26
Lengstu neglur í heimi sagaðar af eftir 30 ára vöxt Það er misjafnt hvaða smekk við höfum fyrir naglatísku eins og annarri tísku. Naglalengingar eru ekki óalgengar hér á landi en flest eigum við þó erfitt með að athafna okkur þegar neglurnar eru orðnar of langar. 9.4.2021 08:00
Segist vera „ógeðslega góður í að sleikja píku“ Fyrsti þátturinn af sjóvarpseríunni Vegferð fór í loftið á Stöð 2 um páskana. Aðalleikararnir og vinirnir Ólafur Darri og Víkingur leggja af stað í ferð um landið til þess að kúpla sig út úr daglegu amstri og freista þess að styrkja vinaböndin. 8.4.2021 20:41
Mrs World handtekin eftir uppákomuna Lögreglan í Srí Lanka hefur handtekið Caroline Jurie, handhafa titilsins Mrs World, eftir atburð sem kom upp við krýningu Mrs Sri Lanka síðastliðinn sunnudag. Atvikið hefur vakið mikla athygli en keppninni var sjónvarpað á Srí Lanka. 8.4.2021 15:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent