Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þórsarar mörðu Suðurlandsslaginn

Þór Þorlákshöfn vann nauman sex stiga sigur er liðið tók á móti stigalausum Hamarsmönnum í Suðurlandsslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 86-80.

Nýtt Ís­lands­met dugði ekki til

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir missti naumlega af sæti í úrslitum í 100 metra skriðsundi á Evr­ópu­meist­ara­mót­inu í 25 metra laug.

Meinaður að­gangur að blaða­manna­fundi Ten Hag

Fulltrúum fjögurra fjölmiðla var meinaður aðgangur að blaðamannafundi Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, sem haldinn var í dag fyrir leik liðsins gegn Chelsea sem fram fer annað kvöld.

Toppliðið stal sigrinum af ný­liðunum

Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, slapp með skrekkinn er liðið vann 4-3 útisigur gegn nýliðum Luton í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Viktor Gísli lokaði markinu í Íslendingaslag

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimmtán skot fyrir Nantes er liðið vann sjö marka sigur gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-25.

Sjá meira