S. Björn Blöndal sækist ekki eftir endurkjöri S. Björn Blöndal borgarfulltrúi Bjartrar framtíðar mun ekki sækjast eftir endurkjöri í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 5.12.2017 16:33
Mannanafnanefnd: Eiginnafnið Ævi samþykkt en Theadór hafnað Karlmannsnafnið Kamilus og kvenmannsnafnið Hrafnynja eru meðal þeirra nafna sem mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða færð á mannanafnaskrá. 5.12.2017 13:58
Salóme og Pálmi úr Improv Ísland fóru á kostum í Jólaboði Jóa Salóme R. Gunnarsdóttir og Pálmi Freyr Hauksson úr Improv Ísland tóku söngspuna í Jólaboði Jóa á Stöð 2. 5.12.2017 13:00
Birgir tók Can you feel it í Jólaboði Jóa Tónlistarmaðurinn Birgir var einn af gestum í þættinum Jólaboð Jóa síðastliðinn föstudag. 5.12.2017 11:30
Segja Trump tísta sig í átt að ákæru fyrir að hindra framgang réttvísinnar Donald Trump Bandaríkjaforseti er sífellt líklegri til að vera ákærður fyrir að hindra framgang réttvísinnar að mati sérfræðinga vestanhafs. 3.12.2017 23:23
Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3.12.2017 21:17
Trump segir orðspor FBI í molum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vandar bandarísku alríkislögreglunni FBI ekki kveðjurnar á Twitter síðu sinni í dag. Hann segir orðspor FBI í molum. 3.12.2017 20:30
Myndasafn: Viðburðarík vika í pólitíkinni Síðasta vika hefur heldur betur verið viðburðarrík þegar litið er til stjórnmálanna. 3.12.2017 17:37
Herða öryggisgæslu eftir sjálfsvíg Praljak Rannsakendur við alþjóðlega glæpadómstólinn í Haag reyna nú að koma til botns í því hvernig stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak komst með eitur inn í dómsal. 2.12.2017 23:30
Ed Sheeran og Beyoncé í „nýjum“ dúett Ný útgáfa af laginu Perfect kom út fyrir helgi þar sem Beyoncé syngur með Sheeran. 2.12.2017 21:00