Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hélt að það væri verið að gera at í sér

Nýliðar ÍR hafa komið flestum á óvart það sem af er tímabili í Olís-deild kvenna. Þjálfari liðsins segir gengið framar vonum en ÍR-ingar hafi haft nokkuð stóra drauma fyrir tímabilið. Hún bjóst alls ekki við því að fara út í þjálfun þegar leikmannaferlinum lauk.

Meistararnir í neðsta styrk­leika­flokki

Nokkuð ljóst virðist vera hvaða andstæðinga úr neðsta styrkleikaflokki liðin vilja forðast þegar dregið verður í riðla á EM 2024 í fótbolta karla.

Eng­land tapaði fyrir Úsbek­istan

Margir ráku eflaust upp stór augu þegar þeir sáu úrslitin í leik Englands og Úsbekistans í sextán liða úrslitum á HM U-17 ára í fótbolta karla sem fer fram í Indónesíu.

Þjálfari heims­meistaranna gæti hætt

Þjálfari argentínsku heimsmeistaranna, Lionel Scaloni, segir að hann gæti hætt eftir fimm ár í starfi. Hann vakti máls á þessu eftir sigurinn á Brasilíu.

Martínez reyndi að taka kylfu af löggu

Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu.

Benóný Breki með tvö gegn Eist­lendingum

KR-ingurinn Benóný Breki Andrésson skoraði tvö mörk þegar íslenska fótboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri sigraði það eistneska, 0-3, í lokaleik sínum í riðli 1 í fyrstu umferð undankeppni EM.

Sjá meira