Slökkvilið kallað út vegna bruna við olíutanka Umfang brunans var minna en talið var í fyrstu. 28.1.2019 17:34
„Við skulum sjá hvað gerist í lok vikunnar“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir ómögulegt að segja til um hvert kjaraviðræðurnar sem nú standa yfir leiða. Það sem skipti máli sé að deiluaðilar séu að ræða saman. 28.1.2019 14:49
Staðan í viðræðum SA og verkalýðsfélaganna endurmetin á föstudag Fundur í kjaradeilu VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur við Samtök atvinnulífsins hófst klukkan 10 í morgun í húsakynnum ríkissáttasemjara í Borgartúni. 28.1.2019 10:53
Björgunarsveitir leituðu ungmenna á Reykjanesi Björgunarsveitir á Reykjanesi og einhverjar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru í kvöld kallaðar út til að leita að þremur ungmennum á Reykjanesi. 27.1.2019 21:44
Hundruð Íslendinga fastir í ítölskum skíðabæ vegna fannfergis og snjóflóðahættu Fjöldi íslensks skíðafólks er fastur í skíðabænum Livigno á Ítalíu vegna mikils fannfergis og snjóflóðahættu á svæðinu. 14.1.2019 11:31
Ætlar ekki að una ákvörðun Vegagerðarinnar Nokkrir ökumenn sem skemmdu bíla sína eftir að hafa ekið í holu á Hellisheiði í byrjun janúar ætla ekki að una ákvörðun Vegagerðarinnar sem ætlar ekki að bæta tjón ökumannanna. Til skoðunar er að höfða dómsmál á hendur Vegagerðinni. 11.1.2019 20:00
Skoða þarf hvort flutningur hjartagáttar hafi gefist vel Von á hlutaúttekt á starfsemi bráðamóttökunnar í Fossvogi vegna álags eftir flutninga hjartagáttar 6.1.2019 19:00
Hafnar því að verið sé að draga úr greiðsluþátttöku ríkisins vegna tæknifrjóvgana Fæðingartíðni á Íslandi hefur jafnt og þétt minnkað og er nú um 1,71 barn á hverja konu. Yfirleitt er miðað við að frjósemi þurfi að vera um 2,1 barn til þess að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma litið. 4.1.2019 18:45
Tveir á slysadeild eftir harðan árekstur á Sæbraut Í fyrstu talið að fólkið væri fast í bílunum en svo reyndist ekki vera 4.1.2019 15:36