Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjö deilumál hjá sáttasemjara

Búist er við því að um 80 kjarasamningar verði lausir í desember. Í upphafi árs eru sjö mál hjá sáttasemjara en enn fleiri gætu verið á leiðinni. Náttúrufræðingar krefjast 400 þúsund króna í lágmarkslaun.

Þriðja banaslysið á sex árum í Eldhrauni

Slysið í fyrradag var þriðja banaslysið á örfáum árum í Eldhrauni. Álag á vegakerfið hefur stóraukist. Sérfræðingur í forvörnum segir mikilvægt að bæta veginn þar. Einnig þurfi að skýra betur reglur um bílbeltanotkun.

Biðin eftir hjúkrunarrými stóreykst

Bæði biðlistar og bið eftir hjúkrunarrými hafa lengst frá árinu 2014. Þetta kemur fram í nýjum Talnabrunni Landlæknis. Í nóvember síðastliðnum biðu 8,9 einstaklingar á hverja 1.000 íbúa, en í janúar 2014 voru þeir 5,8.

Kjararáð veldur usla og pirringi í atvinnulífinu

Að mati Viðskiptaráðs næst ekki friður á vinnumarkaði nema alþingismenn breyti ákvörðunum kjararáðs. Forseti Alþýðusambands Íslands tekur undir þá skoðun. Telur ákvarðanir kjararáðs valda pirringi meðal stjórnenda fyrirtækja.

Æ færri senda jólakort

Í ár munu 41,7% landsmanna senda jólakort með bréfpósti samanborið við 45 prósent í fyrra og 56 prósent árið áður.

Sjá meira