Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Spennt fyrir því að fá Íslendinga til Rússlands

Sendiráðið í Rússlandi mun hafa í nógu að snúast ef jafn margir Íslendingar fara á heimsmeistaramótið í Rússlandi og fóru til Frakklands í fyrra. Sendiherrann segist vera spennt fyrir verkefninu. Rússar veiti Íslendingum mikla athygli.

VG enn langstærst en Píratar tapa fylgi

Bæði Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur standa nánast í stað milli vikna. Píratar tapa tæplega þremur prósentustigum milli vikna. Viðreisn og Björt framtíð áfram á botninum.

Rúmur helmingur leggst gegn veggjöldum

Einungis tæplega helmingur svarenda í nýrri könnun væri til í að greiða vegtolla fyrir samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Samgönguráðherra hefur sagt að alvöru átak í samgöngum krefjist þess að leitað sé annað.

Bjarni segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar

Héraðssaksóknari segir sönnunarfærslu í innherjasvikamálum erfiða. Það þurfi að liggja fyrir hvaða innherjaupplýsingar viðkomandi hafði. Bjarni Benediktsson segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar þegar hann seldi í Sjóði 9.

Umhverfismál og menning mæta afgangi

Menning og umhverfismál eru kjósendum ekki ofarlega í huga í kosningabaráttunni, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Rúmlega þriðjungur svarenda telur heilbrigðismál skipta mestu máli. Efnahagsmálin þar á eftir.

Myndi gjörbreyta stöðunni á Alþingi

Ný skoðanakönnun bendir til þess að verulegar breytingar kunni að verða á þingstyrk flokka. Hvorki verður mynduð tveggja né þriggja flokka ríkisstjórn án aðkomu VG.

Sjá meira