Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Foreldrar sitja uppi með himinháa reikninga

Foreldrar fatlaðra barna þurfa að verja háum fjárhæðum í breytingar á húsnæði til þess að börnin geti athafnað sig heima hjá sér. Einstök börn hafa reynt að vekja athygli á málinu árum saman en lítið hefur breyst í þágu foreldanna.

Telja stefnu borgarinnar skaða samkeppni

Stefna Reykjavíkurborgar um að fækka bensínstöðvum raskar samkeppni og er almenningi til tjóns, að mati Samkeppniseftirlitsins. Borgarráð ætlar að spyrja Samkeppniseftirlitið hvernig samræma megi umhverfis- og samkeppnissjónarmið.

Mikilvægt að styrkja lögreglu á landsbyggðinni

„Við erum í dreifbýlu landi og það sem ég sé fyrir mér er að það þarf að fjölga víða um landið þar sem eru fámenn lögreglulið til þess að auka viðbragðsgetuna,“ segir Vilhjálmur Árnason.

Loforð um aukið fé til lyfjakaupa ekki efnt

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í febrúar að setja meira fé til innleiðingar nýrra lyfja. Það fé hefur ekki skilað sér. Ráðherra neitar að tjá sig um málið. "Krabbameinssjúklingar geta ekki beðið,“ segir formaður.

Erum ekki undirbúin fyrir hryðjuverk

Ríkislögreglustjóri segir lögregluna ekki nægilega undirbúna til að takast á við hryðjuverkaárás af því tagi sem gerð var í Stokkhólmi á föstudag. Lögreglumönnum hefur fækkað um 100 undanfarin ár.

Lögreglan með aukið eftirlit fram yfir páska

Lögreglan mun viðhalda verklagi vegna hryðjuverkaárása í nágrannalöndum framyfir páska. Ástæðan er hryðjuverkaárás í Svíþjóð og sprengja sem fannst í Noregi. Ekki þykir ástæða til að hækka viðbúnaðarstig hér á landi.

Sjá meira