Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur flytur fréttir fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Berbakt áskorun gengur á milli hestamanna

Skemmtileg áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir keppast við að beisla hest og leggja hnakkinn á hann sitjandi berbakt á hestinum með tilheyrandi kúnstum.

Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn

Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína.

Kyngreina vantar til landsins til að kyngreina fugla

Íslenskir kjúklingabændur hafa áhyggjur af því að geta ekki flutt egg inn til landsins í næsta mánuði og fengið kyngreiningu á ungunum í hænur og hana, sem koma út úr þeim vegna kórónuveirunnar.

Sjá meira