Sigur Vals dugði ekki til í Austurríki Valskonur tryggðu sér nú rétt í þessu 1-0 sigur á austurríska liðinu St. Pölten í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Valskonur komast þó ekki áfram í keppninni. 18.10.2023 18:55
Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. 18.10.2023 18:41
Tvö mörk frá Emelíu tryggðu Kristianstad áfram Emelía Óskarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir sænska liðið Kristianstad þegar liðið tryggði sér sæti í næstu umferð sænska bikarsins í dag. 18.10.2023 18:30
Magnaður Elvar í sigri PAOK í Meistaradeildinni Elvar Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK mættu Galatasaray frá Tyrklandi í Meistaradeildinni í dag. Elvar var frábær í dag og náði þrefaldri tvennu í leiknum. 18.10.2023 17:55
Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. 18.10.2023 17:53
„Hann var eins og pabbi og besti vinur“ Zlatan Ibrahimovic viðurkennir að hafa átt erfitt eftir andlát umboðsmannsins skrautlega Mino Raiola. Raiola lést í apríl á síðasta ári en hann var umboðsmaður Ibrahimovic allan hans feril. 16.10.2023 07:00
Dagskráin í dag: Strákarnir okkar mæta Lichtenstein Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Lichtenstein á Laugardalsvelli í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 16.10.2023 06:00
Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. 15.10.2023 23:30
„Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa“ Theodór Elmar Bjarnason skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR á dögunum. Hann sagði það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að vera áfram í Frostaskjólinu þrátt fyrir það óvissuástand sem þar ríkir. 15.10.2023 23:01
Jón Axel öflugur þegar Alicante beið lægri hlut Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik fyrir lið Alicante sem tapaði gegn Leyma Coruna í næst efstu deild spænska körfuboltans í dag. 15.10.2023 21:31