Samþykktu fimmtíu milljarða dala aðstoð til Úkraínu Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti fyrr í kvöld að leiðtogar G7 ríkjanna hefðu komist að samkomulagi um að taka lán upp á fimmtíu milljarða Bandaríkjadala fyrir aðstoð til Úkraínu og borga upp lánið með vöxtum af ríkiseignum Rússa sem búið væri að frysta 13.6.2024 23:06
Lést eftir að hafa fengið rafstraum í heitum potti Bandarískur karlmaður lét lífið eftir að hafa orðið fyrir rafstuði í heitum potti á íbúðahóteli í borginni Puerto Peñasco í Sonora-ríki í Mexíkó. 13.6.2024 21:37
„Breyttum borgarkerfinu úr valdakerfi í þjónustustofnun“ Um þessar mundir eru þrjátíu ár frá því Reykjavíkurlistinn bauð fyrst fram og vann sögulegan sigur á Sjálfstæðisflokknum árið 1994. Margir sem komu að stofnun framboðsins komu saman til fagnaðar og málþings til að minnast þessa í Ráðhúsinu í dag. 13.6.2024 19:51
Ekki lengur hægt að sjá hvað aðrir „læka“ Samfélagsmiðillinn X, áður Twitter, hefur fjarlægt þann möguleika, sem notendur höfðu áður, að sjá hvað aðrir notendur „læka“, eða kunna að meta, á miðlinum. 13.6.2024 19:00
Ungbörn sem fá hnetusmjör fái mun síður hnetuofnæmi Niðurstöður nýrrar könnunar sýna að ungbörn sem fá ekki jarðhnetursmjör á fyrstu fimm árunum séu 71 prósent líklegri til að þróa með sér jarðhnetuofnæmi síðar á lífsleiðinni. Ofnæmislæknir segur 13.6.2024 18:20
Bein útsending: Þórhildur kynnir skýrslu um stöðu pólitískra fanga Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og aðalframsögumaður Evrópuráðsþingsins flytur skýrslu fyrir Helsinki-nefnd Bandaríkjaþings um öryggi og samvinnu í Evrópu og stöðu pólitískra fanga í Evrópu. 13.6.2024 17:16
Auglýsti hlaðvarp Miðflokksins í pontu Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins uppskar hlátur í lok ræðu sinnar í eldhúsdagsumræðum í kvöld þegar hann auglýsti hlaðvarp flokksins, Sjónvarpslausa fimmtudaga, sem hann og Sigmundur Davíð flokksbróðir hans halda uppi. 12.6.2024 23:39
Flóttamannastraumurinn renni þangað sem stærstu glufurnar finnast Dómsmálaráðherra fagnar því að boðaðar séu veigamiklar breytingar á útlendingalöggjöf í áraraðir. Í eldhúsræðu sinni sagði hún málefni útlendinga eru viðkvæman málaflokk en hún hræðist ekki vegferðina sem er fram undan í útlendingamálum. 12.6.2024 22:43
Piparúði á mótmælendur barst að þingmönnum Pírata Lögregla beitti piparúða á mótmælendur fyrir utan Alþingishúsið í kvöld. Nokkrir þingmenn Pírata voru á svæðinu þegar piparúðanum var hleypt af og barst hluti piparúðans að þeim svo þá sveið í augun. 12.6.2024 22:22
Sér fyrir sér 2031 án hvalveiða og sjókvíaeldis Þingmaður Pírata sagði ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar komna yfir síðasta söludag og gagnrýndi hvalveiðileyfið sem matvælaráðherra tilkynni um í gær, í eldhúsræðu sinni í kvöld. Hann sagði að fyrsta verk Pírata í ríkisstjórn væri að styrkja Samkeppniseftirlitið vegna þess að kapítalismi án samkeppni kallist arðrán. 12.6.2024 21:22