fréttaþulur

Telma Tómasson

Telma Tómasdóttir er fréttamaður og fréttaþulur á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hestamennska tekst öll á loft

Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec, segir að mikil spenna liggi í loftinu fyrir því að Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefjist. "Það eru allir á fullu að æfa, enda er mikill áhugi á Meistaradeildinni,“ segir Sigurður.

Við ætlum að gera betur

"Við erum býsna sterk en gerum vonandi betur en síðast,“ segir Sigurður Sigurðarson, liðsstjóri fyrsta liðsins sem kynnt er til leiks í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, lið Oddhóls/Þjóðólfshaga, en það má skoða í meðfylgjandi myndskeiði.

Lilja: Hryðjuverkin risavaxin breyta í bresku kosningunum

Öfgaíslamistar ættu ekki að hafa dagskrárvald í kosningum, að sögn Lilju Alfreðsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. Hún telur að hryðjuverkin á Bretlandi geti haft áhrif á kosningarnar sem fara fram á fimmtudag.

Hestasportið vinsælt

Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er lokið og má fullyrða að mótaröðin hafi sjaldan verið sterkari.

Elin Holst aftur á pall

Elin Holst var enn á ný að skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er er nú efst í einstaklingskeppni. Hún hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi.