Sendiherra Kína segir mikinn árangur hafa náðst í sjötíu ára sögu Alþýðulýðveldisins Kínverjar fögnuðu því í dag að sjötíu ár eru liðin frá stofnun Alþýðulýðveldis eftir blóðuga byltingu. 1.10.2019 18:45
Tvö ár frá atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Tvö ár eru liðin í dag frá því Katalónar héldu atkvæðagreiðslu um að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. 1.10.2019 18:45
Alþýðulýðveldið Kína fagnar sjötugsafmæli á morgun Kínverjar minntust píslarvotta byltingarinnar í dag en fagna afmælinu sjálfu á morgun. 30.9.2019 19:00
Stefnir í flóknar viðræður í Austurríki Flóknar stjórnarmyndunarviðræður bíða Sebastians Kurz, leiðtoga Lýðflokksins, eftir sigur í austurrísku þingkosningunum í gær. Leiðtogar fara á fund forseta á miðvikudaginn. 30.9.2019 18:45
Trump leggur til handtöku pólitísks andstæðings Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði í dag til að handtaka skyldi pólitískan andstæðing sinn fyrir landráð vegna ummæla um samskipti Trumps við Úkraínuforseta. Forseti Úkraínu segir ríki sitt ekki þurfa að hlýða skipunum annarra. 30.9.2019 18:30
Órangútanar með öndunarfærasýkingar á Borneó Árlegir skógareldar geisa nú í Indónesíu og hafa ekki verið verri frá árinu 2015. Skólum hefur verið lokað og fjöldi dýra er í bráðri hættu. 30.9.2019 15:50
Opin fyrir vantrausti á Johnson og stjórn með Corbyn Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins telur vantraust bestu leiðina til að fyrirbyggja samningslausa útgöngu. 27.9.2019 20:00
Háttsettir Repúblikanar styðja rannsókn á Trump Tveir ríkisstjórar tjáðu sig um málið í dag. 27.9.2019 19:00
Óttast árásir Talíbana á kjörstaði Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. 27.9.2019 18:45