Tinni Sveinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Áhætta fylgir því að nota Facebook frítt

Flestir virðast átta sig á að Facebook og Google vita gríðarlega mikið um þá og að gjaldmiðillinn fyrir notkun á þeirra þjónustu eru persónulegar upplýsingar ásamt greiningu á hegðun á netinu. En ekki allir gera sér grein fyrir mögulegri áhættu sem þessu fylgir.

Kári Sturluson gengur til liðs við Albumm

Framleiðandinn Kári Sturluson hefur gengið til liðs við teymið á bak við vefinn Albumm. Ensk útgáfa af vefnum sett á laggirnar. Hyggja einnig á frekari landvinninga á strætum Reykjavíkurborgar.

Herra Hnetusmjör og Birnir með hrikalega gott freestyle

Útvarpsþátturinn Kronik hefur á skömmum tíma orðið algjörlega ómissandi hjá öllum sem hafa áhuga á íslenskri rapptónlist. Í hverri viku mæta íslenskir rapparar í hljóðverið á X-inu og ýmist frumflytja ný lög eða taka þau í beinni.

Bein útsending: Ný skýrsla um íslenska ferðaþjónustu

Hver er staða og hverjar eru horfur í íslenskri ferðaþjónustu? Fræðslufundur í tilefni af nýrri skýrslu Íslandsbanka. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, taka þátt í umræðum.

Bein út­sending: Ís­lenska djúp­borunar­verk­efnið

HS Orka og Íslenska djúpborunarverkefnið boða til hádegisfundar vegna borloka íslenska djúpborunarverkefnisins IDDP-2 á Reykjanesi. Fundurinn byrjar klukkan 12 og stendur í klukkustund en hann er haldinn í Gamla bíói.

Hörður ráðinn ritstjóri Markaðarins

Hörður Ægisson hefur verið ráðinn viðskiptaritstjóri Fréttablaðsins. Þá hefur Haraldur Guðmundsson verið ráðinn viðskiptablaðamaður.

Sjá meira