Strákarnir okkar halda áfram að falla niður FIFA-listann Íslenska liðið komst hæst í 18. sæti en er í 37. sæti núna. 29.11.2018 10:47
Fellaini: Mér líður vel því Mourinho treystir mér Stóri Belginn skaut Manchester United í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. 28.11.2018 15:30
Fjórir sóttu um stöðu yfirmanns knattspyrnumála Aðeins þrír höfðu þá menntun sem falist var eftir. 28.11.2018 13:21
Litli Schumacher skákaði goðsögninni föður sínum og færist nær Formúlu 1 Mick Schumacher ætlar sér í að feta í fótspor föður síns sem hefur ekki sést opinberlega í fimm ár. 28.11.2018 12:30
Ginola útskýrir hvað gerðist þegar að Keegan öskraði frá sér titilinn Newcastle missti af Englandsmeistaratitlinum árið 1996 eftir ævintýralega ræðu Kevins Keegan. 28.11.2018 12:00
HSÍ búið að selja alla sína miða á HM 2019 Það má búast við að minnsta kosti 500 Íslendingum í München í janúar. 23.11.2018 15:00
Ólafía fær mögulega að spila á tæplega þriðjungi LPGA-mótanna Íþróttamaður ársins 2017 missti fullan þátttökurétt á sterkustu kvennamótaröð heims. 23.11.2018 14:00
Hágrét þegar að hann sá bros á vörum Kristbjargar og vissi að HM væri möguleiki Aron Einar Gunnarsson var ekki langt frá því að missa af HM í fótbolta. 23.11.2018 10:00
Van Gaal við Aron Einar: „Kanntu ekki fótbolta eða hvað er málið?“ Louis Van Gaal lét Aron Einar Gunnarsson heyra það á fyrstu æfingu landsliðsfyrirliðans með aðalliði AZ Alkmaar. 22.11.2018 10:00
Tvö sóknarbrot á sama stað en aðeins rautt fyrir annað þeirra | Myndband Tvö umdeild atvik áttu sér stað í leik ÍBV og KA í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi. 21.11.2018 11:00