Gylfi hefur bætt sig næstmest: „Everton núna að fá það sem að það borgaði fyrir“ Gylfi Þór Sigurðsson er heldur betur að heilla í byrjun leiktíðar á Englandi. 18.10.2018 13:26
Fabregas í heimsmetabók Guinness Spænski miðjumaðurinn á tvö heimsmet í heimsmetabók Guinness. 18.10.2018 12:00
Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18.10.2018 09:30
Barcelona vann Evrópumeistarana öðru sinni og er komið í úrslit Aron Pálmarsson og félagar geta orðið heimsmeistarar félagsliða annað árið í röð. 17.10.2018 15:34
Mourinho getur sloppið við hliðarlínubannið á móti Chelsea Portúgalinn þarf bara að svara ákærunni nógu seint. 17.10.2018 15:00
Söguleg útsending á Selfossi í kvöld: Dómararnir verða með hljóðnema á sér Selfoss og Valur mætast í stórleik í 5. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 17.10.2018 13:00
Terry: Ég er ekki tilbúinn til að verða knattspyrnustjóri John Terry er í þjálfaraliði Aston Villa og líkar lífið vel. 17.10.2018 12:00
Sjáðu einlægan fögnuð nýja íslenska Ólympíumeistarans Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í gær Ólympíumeistari ungmenna í 200 metra hlaupi. 17.10.2018 11:00
Segir Liverpool komið aftur á réttan stað sem eitt af bestu liðum Evrópu Liverpool er eitt af stórveldunum í evrópskum fótbolta á ný að mati frmakvæmdastjóra félagsins. 17.10.2018 10:30