Frábær þreföld varsla í þýsku 1. deildinni | Myndband Landsliðsmarkvörður Dana bauð upp á frábær tilþrif í leik um helgina. 3.9.2018 23:00
Landsliðsþjálfari Dana mætir ekki til starfa á meðan allt er í hers höndum Åge Hareide þjálfar ekki varaliðið sem danska sambandið þarf að setja saman. 3.9.2018 09:00
Sjáðu mörkin hjá Lukaku og allt það besta frá helginni í enska boltanum Dramatík í Cardiff, United aftur á sigurbraut og Watford hættir ekki að vinna. 3.9.2018 08:30
Sara væri til í að stríða liðsfélögum sínum á morgun en bíður með yfirlýsingarnar Freyr Alexandersson og Sara Björk Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. 31.8.2018 15:00
Fór fyrst í gallabuxur í 10. bekk og vildi fermast í HK-gallanum Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir getur ekki beðið eftir morgundeginum þegar að stelpurnar okkar mæta Þýskalandi fyrir fullu húsi. 31.8.2018 12:00
Milljónum rignir inn á reikning Skagamanna vegna sölu Arnórs ÍA gerði vel þegar að það seldi Arnór Sigurðsson og er nú að uppskera. 31.8.2018 11:30
Arnór genginn í raðir CSKA Moskvu Skagamaðurinn efnilegi er orðinn leikmaður rússneska stórveldisins. 31.8.2018 10:30
Jón Dagur lánaður til Danmerkur Einn efnilegasti leikmaður Íslands fær nú að spreyta sig í efstu deild í Danmörku. 31.8.2018 09:50
Vertonghen: Martröð að mæta Moura Miðvörður Tottenham segir að stuðningsmenn liðsins geti búist við miklu frá Brassanum. 29.8.2018 10:30
Heimsmethafi kennir leikmönnum Liverpool að taka innköst í vetur | Myndband Danskur sérfræðingur í innköstum hefur verið ráðinn til Liverpool. 28.8.2018 13:30