Fastir pennar

Fréttamynd

Lánin, krónan og þenslan

Vera kann að smæstu fyrirtækin verði með því eftirliti dæmd úr leik í kapphlaupinu um lægstu vextina. Það er því mikilvægt að sem flestum hindrunum verði rutt úr vegi til þess að sparisjóðir eigi greiða leið að því að sameinast öðrum fjármálafyrirtækjum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skynsamlegt útspil

Raunar eru samskipti ríkisstjórnarinnar og Alþingis um margt raunverulegra vandamál en samskipti Alþingis og forsetans, og sífellt eru að koma upp dæmi þar sem Alþingi virðist ekki spurt eða þá að það tekur sjálfkrafa við fyrirmælum beint frá ríkistjórninni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jöfnuður í grunnskólanum

Í íslenskum skólum er unnið afar gott og markvisst starf sem miðar að því að koma öllum nemendum til þroska, óháð búsetu þeirra og félagslegri stöðu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Áfram stúlkur!

Eitt af því athyglisverða sem kom fram í rannsókninni hvað varðar Ísland er að engin eða mjög lítil tengsl virðast vera á milli menntunar og fjárhags foreldra og árangurs nemenda í námi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þegar vorið kemur á hverju kvöldi

Það kostar a.m.k. ekki mikið að uppræta malaríu og aðra slíka sjúkdóma, eins og Jeffrey Sachs prófessor í Kolumbíuháskólanum í New York þreytist aldrei á að brýna fyrir mönnum: honum finnst það ófyrirgefanlegt og nánast glæpsamlegt að leggja ekki fram það fé, sem til þarf.

Fastir pennar
Fréttamynd

Réttur jafn mætti?

Umræðan bæði vestan hafs og austan líður hins vegar fyrir alls kyns misskilning á því hvað Sameinuðu þjóðirnar eru.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þátttaka almennings er mikilvæg

Það væri ríkisstjórninni til framdráttar ef hún beitti sér fyrir því að starf stjórnarskrárnefndar færi fram fyrir opnum tjöldum og almenningi gæfist kostur á að leggja sitt til málanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Reyðarfjörður og Hérað

Líklegri skýring er, að annarsvegar er um að ræða stjórnunarstöður í upprennandi sveitarfélagi, en hinsvegar tímabundna byggingarvinnu við að reisa stærsta álver landsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ruglið í Berlingske Tidende

Fyrirtæki eins og Moody´s hefur engra hagsmuna að gæta og á allt sitt undir því að lánshæfiseinkunnir þess séu réttar og skynsamlegar. Fram hjá þessu horfa danskir fjölmiðlar og fá til þess þegjandi samþykki íslensks viðskiptaráðherra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Athugasemd við málflutning

Eiginlega neyðist maður til að gera athugasemd við málflutning Davíðs í síðustu viku í umræðum á alþingi um hernað Íslendinga á hendur Írökum og þær vöflur sem eðlilega eru komnar á Hjálmar Árnason...

Fastir pennar
Fréttamynd

Flugvöllurinn

Það eru miklir hagsmunir í húfi fyrir landsbyggðina að góðar og greiðar samgöngur séu við höfuðborg landsins og að sem minnstur tími fari í ferðir til og frá flugvelli þegar farið er til Reykjavíkur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skattar hækka og lækka

Ekki verður fram hjá því litið að á sama tíma og stjórnarandstaðan gagnrýnir skattalækkunartillögur ríkisstjórnarinnar standa bæði fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna að hækkun útsvars og fastaeignagjalda á Reykvíkinga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Öryggið er í mannréttindum

Hætt er við að viðvarandi skortur á ógnvöldum yrði til þess að slík lögregla færi að njósna um og ofsækja fólk sem mótmælir virkjunum eða notar aðrar aðferðir við að koma á framfæri vanþóknun sinni á framferði stjórnvalda ...

Fastir pennar
Fréttamynd

Virkjum öryrkja

Haft hefur verið á orði að þegar fiskvinnslufyrirtækjum á landsbyggðinni hefur verið lokað, hafi öryrkjum fjölgað á staðnum. Um þetta skal ekkert fullyrt, en þetta er eitt af því sem Hagfræðistofnun þarf að kanna, svo að menn séu ekki með órökstuddar fullyrðingar um þessi mál.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ástandið í Úkraínu

Lausn virðist vandfundin í Úkraínu. Talað hefur verið um endurtalningu atkvæða eða jafnvel að kosningarnar verði endurteknar en vonandi verður ekki gripið til vopna í Kænugarði þótt mörgum þar sé heitt i hamsi, það gæti hleypt öllu í bál og brand.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kjarabót fyrir almenning

Og ráðherrann spurði gagnrýnendur í sölum þingsins: Hvað er eiginlega athugavert við það að lækka skattana á venjulegu vinnandi fólki? Hið eðlilega svar er: Það er ekkert athugavert við það. Það var kominn tími til. Skattalækkunin er lofsverð og ríkisstjórninni til álitsauka.

Fastir pennar
Fréttamynd

Um hvað var samið?

Alþingi hefði átt að byrgja þennan brunn fyrir löngu með því að breyta vinnulöggjöfinni til að draga úr miðstýringu og dreifa valdi á vinnumarkaði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Andvaraleysið ógnar okkur

Þótt ýmsum finnist stundum gæta smásmygli í regluverki og kröfum efirlitsstofnana, þá eru reglurnar settar til að koma í veg fyrir atburði eins og brunann hjá Hringrás; bruna þar sem veður og vindátt ráða meiru um eigna- og heilsutjón af völdum hans en sjálfsagðar ráðstafanir sem stjórnendum fyrirtækja ber að grípa til.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samhengi hlutanna

Mér finnst rétt að lækka skatta hjá fólkinu sem hefur lægstu launin og reyndar ósvinna að það fólk borgi skatta núna. Ég sé hins vegar enga ástæðu til að lækka skatta hjá öðrum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Líf á norðurslóðum

Heimskautalöndin búa yfir miklum náttúruauðlindum og þar er umhverfið mun hreinna en víða annarsstaðar í heiminum. Það er því eftir miklu að sækjast að viðhalda byggð á þessum svæðum og nýta það sem þau búa yfir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Söngur kvarkanna

Er þetta ekki viðfellilegasti og blíðlegasti þjóðsöngur í heimi? Í laginu sjálfu er einhvern heiðríkja sem nær vel góðum sumardegi hér. Í því ríkir hljóðlát tilbeiðsla og auðmýkt í stað hins hefðbundna belgings slíkra tónsmíða

Fastir pennar
Fréttamynd

Afleiðingar kennaradeilu

Það er greinilegt á ummælum manna í kjölfar samninganna að það fer mikið eftir því hvernig haldið verður á málum í framhaldinu hverjar hinar raunverulegu afleiðingar verða fyrir efnahagslífið. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Friður er stríð

Hér er semsé móðgun bætt við meingjörð með því að hafa bókhaldsleg endaskipti á hlutunum og færa hernaðarbrölt undir friðargæslu! Og hvað er svo unnið við þetta? Í augun á hverjum er verið að slá ryki? </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Friðargæslan

Íslendingar hafa oft hlaupið undir bagga með illa stöddum samborgurum, og því ekki úr vegi að styrkja fjölskyldu stúlkunnar í Kabúl, sem féll í sjálfmorðsárás á íslenska friðargæsluliða.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lok kennaradeilu

Áhrifin á börnin, foreldra, kennara og þjóðfélagið allt eiga eftir að segja til sín lengi. Hætt er við að los hafi komið á einhverja nemendur í þessari nærri tveggja mánaða deilu.

Fastir pennar