Fótbolti

Fréttamynd

Goðamótin á Akureyri munu fara fram

Þórsarar á Akureyri hafa ákveðið að Goðamótin í knattspyrnu fari fram í Boganum næstu tvær helgar. Krakkar í 5. og 6. flokki í knattspyrnu flykkjast þá norður yfir heiðar þar sem keppt verður í knattspyrnu föstudag, laugardag og sunnudag.

Innlent
Fréttamynd

Gerrard hættur við að hætta

Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið.

Enski boltinn
Fréttamynd

Enginn fótbolti í Sviss og leikjum í ICC aflýst

Leikjum á undirbúningsmóti sem mörg af þekktustu knattspyrnuliðum heims hafa tekið þátt í, til að mynda Manchester United, Juventus, Real Madrid og Bayern München, hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar.

Sport
Fréttamynd

Leikmönnum Juventus skipað að vera heima hjá sér

Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur frestað æfingum og sent alla leikmenn U23 ára liðs síns í sóttkví eftir að þrír leikmenn C-deildarliðsins Pianese, síðasta lið sem U23 ára lið Juventus mætti, greindust með kórónuveiruna.

Fótbolti
Fréttamynd

Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu

Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu.

Sport
Fréttamynd

Aron skoraði í sigri Saint-Gilloise

Aron Sigurðarson skoraði sitt þriðja mark í treyju Saint-Gilloise er liðið vann Westerlo 3-1 í belgísku B-deildinni í kvöld. Kolbeinn Þórðarson lék þá 75 mínútur í markalausu jafntefli Lommel gegn Roeselare.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron og Heimir fengu stig gegn Xavi

Al-Sadd og Al Arabi gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Þjálfari Al-Sadd er spænska goðsögnin, Xavi, sem lék með Barcelona við frábæran orðstír.

Fótbolti
Fréttamynd

Ögmundur verður hjá Larissa til 2021

Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson verður áfram í herbúðum Larissa sem leikur í úrvalsdeildinni á Grikklandi. Framlengdi hann samning sinn við félagið um eitt ár og er nú samningsbundinn til ársins 2021. Félagið greindi frá þessu á vefsíðu sinni í gær.

Fótbolti