Gerrard hættur við að hætta Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2020 14:30 Steven Gerrard var nærri því hættur með Rangers eftir slæmt tap í bikarnum um helgina. vísir/getty Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. Rangers er að elta Celtic á toppi skosku úrvalsdeildarinnar og tapið í 8-liða úrslitum bikarsins sagði Gerrard hafa verið versta tapið síðan hann tók við árið 2018. Gerrard og lærisveinar hafa þó farið á kostum í Evrópudeildinni og mæta á fimmtudaginn Bayern Leverkusen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Næsta verkefni Rangers er gegn Hamilton annað kvöld og hann ræddi við blaðamenn í tilefni af þeim leik. „Ég er góður. Ég er tilbúinn í næstu áskorun. Leikurinn um helgina og var rosalega mikil vonbrigði og ég hef hugsað mikið með fólkinu í kringum mig og ég er tilbúinn á ný,“ sagði Gerrard. 'I have done some real thinking and I'm ready to go again' Steven Gerrard insists he's 'all in' as Rangers manager after hinting he could quit in wake of Scottish Cup defeathttps://t.co/75oce0uny8— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 „Ég skoða sjálfan mig og hvað það er sem ég þarf að gera betur. Ég held að ef þú vilt lifa í þessu starfi þarftu að koma til baka. Laugardagurinn var ekki góður og ég mun ekki neita því. Ég mun alltaf vera hreinskilinn.“ „Ég fer allur í þetta verkefni. Ég skrifaði undir þetta og ég vissi að það myndi koma bakslög. Þá er tíminn sem félagið þarf mig mest og halda áfram að bæta okkur og sjá til þess að mistökin gerast ekki aftur.“ „Ég hugsað um hvað við erum og hvað þurfi að gerast. Við þurfum að vera klárir á morgun og fara inn í landsleikjahléið í sem bestu ásigkomulagi. Svo í sumar munum við setjast niður og ræða hvernig við komumst lengra með liðið,“ sagði Gerrard. SG: I'm good. Ready for the next challenge which is Hamilton tomorrow. The game at the weekend was bitterly disappointing, I have done some real thinking with the people around me and I'm ready to go again.— Rangers Football Club (@RangersFC) March 3, 2020 Fótbolti Skotland Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira
Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. Rangers er að elta Celtic á toppi skosku úrvalsdeildarinnar og tapið í 8-liða úrslitum bikarsins sagði Gerrard hafa verið versta tapið síðan hann tók við árið 2018. Gerrard og lærisveinar hafa þó farið á kostum í Evrópudeildinni og mæta á fimmtudaginn Bayern Leverkusen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Næsta verkefni Rangers er gegn Hamilton annað kvöld og hann ræddi við blaðamenn í tilefni af þeim leik. „Ég er góður. Ég er tilbúinn í næstu áskorun. Leikurinn um helgina og var rosalega mikil vonbrigði og ég hef hugsað mikið með fólkinu í kringum mig og ég er tilbúinn á ný,“ sagði Gerrard. 'I have done some real thinking and I'm ready to go again' Steven Gerrard insists he's 'all in' as Rangers manager after hinting he could quit in wake of Scottish Cup defeathttps://t.co/75oce0uny8— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 „Ég skoða sjálfan mig og hvað það er sem ég þarf að gera betur. Ég held að ef þú vilt lifa í þessu starfi þarftu að koma til baka. Laugardagurinn var ekki góður og ég mun ekki neita því. Ég mun alltaf vera hreinskilinn.“ „Ég fer allur í þetta verkefni. Ég skrifaði undir þetta og ég vissi að það myndi koma bakslög. Þá er tíminn sem félagið þarf mig mest og halda áfram að bæta okkur og sjá til þess að mistökin gerast ekki aftur.“ „Ég hugsað um hvað við erum og hvað þurfi að gerast. Við þurfum að vera klárir á morgun og fara inn í landsleikjahléið í sem bestu ásigkomulagi. Svo í sumar munum við setjast niður og ræða hvernig við komumst lengra með liðið,“ sagði Gerrard. SG: I'm good. Ready for the next challenge which is Hamilton tomorrow. The game at the weekend was bitterly disappointing, I have done some real thinking with the people around me and I'm ready to go again.— Rangers Football Club (@RangersFC) March 3, 2020
Fótbolti Skotland Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira