Formúla 1

Fréttamynd

Lewis Hamilton vann á Monza

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji.

Formúla 1
Fréttamynd

Lewis Hamilton á ráspól á Monza

Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji.

Formúla 1
Fréttamynd

Whiting: Honda misnotaði reglurnar

Regluvörður Alþjóða akstursíþróttasambandsins, FIA, Charlie Whiting segir McLaren-Honda hafa misnotað reglurnar um refsingar fyrir ofnotkun vélaíhluta í Belgíu.

Formúla 1
Fréttamynd

Lewis Hamilton vann í Belgíu

Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji.

Formúla 1
Fréttamynd

Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016

Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu.

Formúla 1
Fréttamynd

Honda setur markið á Ferrari

Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina.

Formúla 1