Handbolti Ljónin í undanúrslit eftir framlengdan Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen eru komnir í undanúrslit þýska bikarsins eftir sigur á Bergrischer í framlengdum leik í kvöld, 32-29. Handbolti 16.10.2018 19:45 Aron kemur inn í undanúrslitin á móti Evrópumeisturunum Leikstjórnandinn skiptir við pólska línumanninn fyrir leikinn á móti Montpellier. Handbolti 16.10.2018 15:20 Auðvelt hjá Barcelona á HM félagsliða Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona hófu í morgun leik á HM félagsliða sem fram fer í Doha. Handbolti 16.10.2018 12:51 Þýskir fjölmiðlar sýna Petersson-feðgum mikinn áhuga Það þarf ekki að kynna stórskyttuna Alexander Petersson fyrir neinum en sonur hans, Lúkas, er bráðefnilegur knattspyrnumarkvörður sem gæti náð langt. Handbolti 15.10.2018 13:12 Teitur Örn markahæstur í stórsigri Teitur Örn Einarsson fór á kostum er Kristianstad vann ellefu marka sigur á Önnereds, 36-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.10.2018 18:59 Janus Daði markahæstur þegar Álaborg komst áfram Danska liðið Álaborg komst áfram í EHF-bikarnum í handknattleik í dag með sigri á Winterthur frá Sviss. Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason leika með liðinu. Handbolti 14.10.2018 18:24 Sigur hjá Elverum í Meistaradeildinni Norska liðið Elverum, með þá Sigvalda Guðjónsson og Þráin Orra Jónsson innanborðs, vann í dag nauman sigur á finna liðinu Riihimäen Cocks í D-riðli Meistaradeildarinnar í handknattleik. Handbolti 14.10.2018 17:53 Stefán Rafn með þrjú mörk í sigri Pick Szeged Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar hans í ungverska liðinu Pick Szeged lögðu þýska liðið Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Pick Szeged í Ungverjalandi. Handbolti 14.10.2018 16:43 Björgvin Páll og Tandri réðu ekki við PSG Íslendingaliðið Skjern beið lægri hlut gegn stórliði PSG á heimavelli í meistaradeildinni í handknattleik í dag. PSG er því enn ósigrað á toppi riðilsins. Handbolti 14.10.2018 16:31 FH-ingar úr leik eftir annað tap í Portúgal FH er úr leik í EHF bikarnum eftir tap fyrir Benfica í dag. FH tapaði einvíginu samanlagt með átta mörkum. Handbolti 14.10.2018 15:45 ÍBV úr leik eftir ellefu marka tap ÍBV er úr leik í EHF bikarnum eftir ellefu marka tap fyrir franska liðinu PAUC Aix ytra í dag. Handbolti 14.10.2018 14:32 Sjötti sigur Bjarka Más í röð Füchse Berlin vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 14.10.2018 13:11 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. Handbolti 12.10.2018 10:59 Kiel hafði betur í Íslendingaslag Kiel hafði betur gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Lokatölur urðu 27-24 og Alfreð Gíslason og lærisveinar hans sitja nú í þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 13.10.2018 17:49 Aron og félagar á toppinn Barcelona er komið á topp A riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sigur á Meshkov Brest. Handbolti 13.10.2018 16:07 Fimm marka tap FH í Portúgal FH beið lægri hlut fyrir Benfica í EHF-keppninni í handbolta í dag en leikið var ytra. Lokatölur urðu 37-32 en seinni leikur liðanna fer fram á morgun. Handbolti 13.10.2018 16:04 Óðinn og félagar fóru á toppinn GOG fór á toppinn á dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld með öruggum sigri á Århus. Handbolti 12.10.2018 19:11 Gísli skoraði fyrir Kiel │Arnór og félagar halda áfram að vinna Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer héldu áfram frábærri byrjun á þýsku Bundesligunni með sigri á Leipzig í kvöld. Handbolti 11.10.2018 18:46 Guðjón Valur gaf ekki kost á sér Guðjón Valur Sigurðsson er ekki hættur í landsliðinu þrátt fyrir að hann gefi ekki kost á sér fyrir komandi leiki í undankeppni HM 2020. Handbolti 11.10.2018 13:13 Tíu íslensk mörk í tapi Álaborgar Tíu íslensk mörk dugðu ekki fyrir Álaborg sem tapaði á útivelli fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 10.10.2018 20:48 Öruggur sigur Ljónanna í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 10.10.2018 18:42 Arnór bestur í Bundesligunni í september Arnór Þór Gunnarsson, hægri hornamaður Bergrischer og íslenska landsliðsins, var kosinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í september. Handbolti 10.10.2018 14:23 Guðjón Valur og Alexander á meðal tíu bestu „gömlu karlanna“ Íslensku landsliðsmennirnir eru á meðal þeirra bestu þegar kemur að leikmönnum á efri árum. Handbolti 10.10.2018 09:39 Eyjamenn lögðu sterkt franskt úrvalsdeildarlið ÍBV gerði sér lítið fyrir og vann eins marks sigur, 24-23, á franska liðinu PAUC í fyrri leik liðanna í EHF-bikarnum en leikið var í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 7.10.2018 18:42 Tandri og Björgvin Páll léku í jafntefli í Meistaradeildinni Tandri Már Konráðsson skoraði tvö mörk fyrir Skjern er liðið gerði jafntefli gegn Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður spilaði lítið í leiknum og náði ekki að verja skot í sjö tilraunum. Handbolti 7.10.2018 16:35 Kiel marði Leipzig með marki á lokasekúndunum Kiel marði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 7.10.2018 14:57 Rúnar markahæstur í mikilvægum sigri Rúnar Kárason var markahæsti maður vallarins er Ribe-Esbjerg vann sinn annan sigur í dönsku úrvalsdeildinni er liðið hafði betur KIF Kolding, 24-20. Handbolti 6.10.2018 17:46 Aron lék í sigri á Evrópumeisturunum | Margir gerðu það gott í Meistaradeildinni Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk er Barcelona vann átta marka sigur á Montpellier, 35-27, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 6.10.2018 17:10 Bjarki Már markahæstur á vellinum í sigri Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er Füchse Berlín vann átta marka sigur, 36-28, á BBM Bietigheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.10.2018 19:13 Félag sem vill alltaf vinna Ómar Ingi Magnússon hefur farið vel af stað með Aalborg eftir vistaskiptin frá Århus. Handbolti 3.10.2018 22:00 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 295 ›
Ljónin í undanúrslit eftir framlengdan Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen eru komnir í undanúrslit þýska bikarsins eftir sigur á Bergrischer í framlengdum leik í kvöld, 32-29. Handbolti 16.10.2018 19:45
Aron kemur inn í undanúrslitin á móti Evrópumeisturunum Leikstjórnandinn skiptir við pólska línumanninn fyrir leikinn á móti Montpellier. Handbolti 16.10.2018 15:20
Auðvelt hjá Barcelona á HM félagsliða Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona hófu í morgun leik á HM félagsliða sem fram fer í Doha. Handbolti 16.10.2018 12:51
Þýskir fjölmiðlar sýna Petersson-feðgum mikinn áhuga Það þarf ekki að kynna stórskyttuna Alexander Petersson fyrir neinum en sonur hans, Lúkas, er bráðefnilegur knattspyrnumarkvörður sem gæti náð langt. Handbolti 15.10.2018 13:12
Teitur Örn markahæstur í stórsigri Teitur Örn Einarsson fór á kostum er Kristianstad vann ellefu marka sigur á Önnereds, 36-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.10.2018 18:59
Janus Daði markahæstur þegar Álaborg komst áfram Danska liðið Álaborg komst áfram í EHF-bikarnum í handknattleik í dag með sigri á Winterthur frá Sviss. Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason leika með liðinu. Handbolti 14.10.2018 18:24
Sigur hjá Elverum í Meistaradeildinni Norska liðið Elverum, með þá Sigvalda Guðjónsson og Þráin Orra Jónsson innanborðs, vann í dag nauman sigur á finna liðinu Riihimäen Cocks í D-riðli Meistaradeildarinnar í handknattleik. Handbolti 14.10.2018 17:53
Stefán Rafn með þrjú mörk í sigri Pick Szeged Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar hans í ungverska liðinu Pick Szeged lögðu þýska liðið Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Pick Szeged í Ungverjalandi. Handbolti 14.10.2018 16:43
Björgvin Páll og Tandri réðu ekki við PSG Íslendingaliðið Skjern beið lægri hlut gegn stórliði PSG á heimavelli í meistaradeildinni í handknattleik í dag. PSG er því enn ósigrað á toppi riðilsins. Handbolti 14.10.2018 16:31
FH-ingar úr leik eftir annað tap í Portúgal FH er úr leik í EHF bikarnum eftir tap fyrir Benfica í dag. FH tapaði einvíginu samanlagt með átta mörkum. Handbolti 14.10.2018 15:45
ÍBV úr leik eftir ellefu marka tap ÍBV er úr leik í EHF bikarnum eftir ellefu marka tap fyrir franska liðinu PAUC Aix ytra í dag. Handbolti 14.10.2018 14:32
Sjötti sigur Bjarka Más í röð Füchse Berlin vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 14.10.2018 13:11
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. Handbolti 12.10.2018 10:59
Kiel hafði betur í Íslendingaslag Kiel hafði betur gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Lokatölur urðu 27-24 og Alfreð Gíslason og lærisveinar hans sitja nú í þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 13.10.2018 17:49
Aron og félagar á toppinn Barcelona er komið á topp A riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sigur á Meshkov Brest. Handbolti 13.10.2018 16:07
Fimm marka tap FH í Portúgal FH beið lægri hlut fyrir Benfica í EHF-keppninni í handbolta í dag en leikið var ytra. Lokatölur urðu 37-32 en seinni leikur liðanna fer fram á morgun. Handbolti 13.10.2018 16:04
Óðinn og félagar fóru á toppinn GOG fór á toppinn á dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld með öruggum sigri á Århus. Handbolti 12.10.2018 19:11
Gísli skoraði fyrir Kiel │Arnór og félagar halda áfram að vinna Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer héldu áfram frábærri byrjun á þýsku Bundesligunni með sigri á Leipzig í kvöld. Handbolti 11.10.2018 18:46
Guðjón Valur gaf ekki kost á sér Guðjón Valur Sigurðsson er ekki hættur í landsliðinu þrátt fyrir að hann gefi ekki kost á sér fyrir komandi leiki í undankeppni HM 2020. Handbolti 11.10.2018 13:13
Tíu íslensk mörk í tapi Álaborgar Tíu íslensk mörk dugðu ekki fyrir Álaborg sem tapaði á útivelli fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 10.10.2018 20:48
Öruggur sigur Ljónanna í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 10.10.2018 18:42
Arnór bestur í Bundesligunni í september Arnór Þór Gunnarsson, hægri hornamaður Bergrischer og íslenska landsliðsins, var kosinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í september. Handbolti 10.10.2018 14:23
Guðjón Valur og Alexander á meðal tíu bestu „gömlu karlanna“ Íslensku landsliðsmennirnir eru á meðal þeirra bestu þegar kemur að leikmönnum á efri árum. Handbolti 10.10.2018 09:39
Eyjamenn lögðu sterkt franskt úrvalsdeildarlið ÍBV gerði sér lítið fyrir og vann eins marks sigur, 24-23, á franska liðinu PAUC í fyrri leik liðanna í EHF-bikarnum en leikið var í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 7.10.2018 18:42
Tandri og Björgvin Páll léku í jafntefli í Meistaradeildinni Tandri Már Konráðsson skoraði tvö mörk fyrir Skjern er liðið gerði jafntefli gegn Zagreb í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður spilaði lítið í leiknum og náði ekki að verja skot í sjö tilraunum. Handbolti 7.10.2018 16:35
Kiel marði Leipzig með marki á lokasekúndunum Kiel marði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 7.10.2018 14:57
Rúnar markahæstur í mikilvægum sigri Rúnar Kárason var markahæsti maður vallarins er Ribe-Esbjerg vann sinn annan sigur í dönsku úrvalsdeildinni er liðið hafði betur KIF Kolding, 24-20. Handbolti 6.10.2018 17:46
Aron lék í sigri á Evrópumeisturunum | Margir gerðu það gott í Meistaradeildinni Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk er Barcelona vann átta marka sigur á Montpellier, 35-27, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 6.10.2018 17:10
Bjarki Már markahæstur á vellinum í sigri Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er Füchse Berlín vann átta marka sigur, 36-28, á BBM Bietigheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 4.10.2018 19:13
Félag sem vill alltaf vinna Ómar Ingi Magnússon hefur farið vel af stað með Aalborg eftir vistaskiptin frá Århus. Handbolti 3.10.2018 22:00