Handbolti Haukar unnu Ragnarsmótið Haukar unnu Ragnarsmótið, undirbúningsmót fyrir komandi tímabil í handboltanum, sem haldið var á Selfossi undanfarna daga. Haukar sigruðu ÍBV í úrslitaleik í dag. Handbolti 11.8.2018 19:10 Annar fimm marka sigur á EM Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag. Handbolti 10.8.2018 16:06 Gísli Þorgeir í viðtali í Kiel: Ekki lengur bara sonur ... Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á fullu út í Þýskalandi að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil með stórliði THW Kiel. Koma íslenska leikstjórnandans hefur vakið mikla athygli og staðarblaðið Kieler Nachrichten tók stórt viðtal við Hafnfirðinginn. Handbolti 7.8.2018 13:48 Tap gegn heimamönnum og Ísland spilar um fimmta til áttunda sætið Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði fyrir Slóveníu, 25-21, í milliriðli á EM U20. Handbolti 25.7.2018 18:36 Tveggja marka sigur á Svíum á EM U20 Íslensku strákarnir í U20 ára landsliðinu í handbolta vann Svía með tveimur mörkum í öðrum leik á EM í Slóveníu í dag. Handbolti 20.7.2018 14:58 Íslenski landsliðsmarkvörðurinn síðasta púslið í lið HSV Hamburg Hamburg staðfesti í morgun komu íslenska landsliðsmarkvarðarins til félagsins en okkar maður mun taka slaginn í þýsku b-deildinni í vetur. Handbolti 12.7.2018 10:10 Íslensku stelpurnar enduðu í 10. sæti eftir stórtap gegn Króatíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lenti í 10. sæti á HM U20 í Ungverjalandi eftir tap gegn Króatíu í leik um 9. sætið. Handbolti 11.7.2018 18:12 Sveinn Andri fékk mjög óverðskuldað rautt spjald og strákarnir töpuðu Íslenska tuttugu ára landsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir komandi Evrópumót í Slóveníu seinna í þessum mánuði. Handbolti 9.7.2018 13:15 Fimmtán marka stórsigur á Kínverjum Íslensku stelpurnar í landsliði 20 ára og yngri í handbolta unnu stórsigur á Kína í næst síðasta leik sínum í riðlakeppni HM U20 í Ungverjalandi. Handbolti 6.7.2018 19:43 Sextán ára stelpurnar unnu Noreg í handbolta Íslenska 16 ára landsliðið vann 23-22 sigur á Noregi í dag á European open í handbolta en mótið fer fram í Gautaborg í Svíþjóð. Það er ekki á hverjum degi sem íslensk kvennalandslið vinnur Noreg á handboltavellinum. Handbolti 6.7.2018 13:41 Fyrsti sigurinn á HM kom gegn Slóvenum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann sigur á Slóveníu í öðrum leik sínum á HM U20 í Ungverjalandi. Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir fóru fyrir íslenska liðinu. Handbolti 3.7.2018 19:38 Aron Rafn til Hamburg Aron Rafn Eðvarsson skrifar í dag undir samningi við þýska liðið Hamburger Sport-Verein, betur þekkt sem HSV, en þetta herma heimildir Vísis. Handbolti 3.7.2018 13:58 Jafntefli í fyrsta leik hjá íslensku stelpunum á HM Íslenska U20 ára landslið kvenna í handbolta gerði jafntefli við Suður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Ungverjalandi. Handbolti 2.7.2018 18:03 EM 2024 verður í Þýskalandi Þýskaland hafði betur í samkeppni við Sviss og Danmörku um að halda EM í handbolta árið 2024. Handbolti 21.6.2018 09:40 Ísland í erfiðum riðli í forkeppni HM Ísland er í riðli með Aserbaísjan, Makedóníu og Tyrklandi í forkeppni umspilsins fyrir HM 2019 í handbolta kvenna. Dregið var á þingi EHF í Glasgow í dag. Handbolti 19.6.2018 13:46 Kristján ráðinn til Löwen │ Tekur við 2019 Kristján Andrésson er nýr þjálfari Rhein-Neckar Löwen í þýsku Bundesligunni í handbolta. Félagið tilkynnti þetta í dag. Handbolti 15.6.2018 11:58 Segja Kristján Andrésson vera búinn að semja við Rhein-Neckar Löwen Tekur við stjórnartaumunum næsta sumar og stýrir sænska landsliðinu samhliða starfi sínu hjá Löwen fyrsta árið. Handbolti 14.6.2018 07:17 Noregur á HM þrátt fyrir tap í Sviss Norðmenn eru komnir á HM í handbolta sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári eftir sigur á Sviss, samanlagt 62-59, í umspilsleikjunum tveimur. Handbolti 12.6.2018 18:33 Gunnar Steinn fer yfir sundið til Danmerkur Gunnar Steinn Jónsson hefur fært sig um set á Norðurlöndunum en hann samdi við danska liðið Ribe-Esbjerg. Hann var kynntur sem nýr leikmaður þeirra í dag. Handbolti 12.6.2018 13:22 Hvíta-Rússland og Austuríki skildu jöfn í undankeppni HM Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í Austurríki gerðu jafntefli við Hvíta-Rússland í undankeppni Heimsmeistaramótsins í handbolta sem fram í Danmörku og Þýskalandi í janúar á næsta ári. Handbolti 10.6.2018 15:53 Hollenskir lærisveinar Erlings unnu fyrri leikinn gegn Svíum Leikurinn fór fram í Hollandi og lauk með eins marks sigri Hollendinga, 25-24. Handbolti 9.6.2018 15:47 Umfjöllun: Litháen - Ísland 28-27 | Þungt tap í Litháen Ísland var þremur mörkum yfir í hálfleik en Litháen skoraði átján mörk í síðari hálfleik og þar við sat. Handbolti 8.6.2018 09:46 Guðjón Valur og Alexander náðu ekki að stela titlinum Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og félagar í liði Rhein-Neckar Löwen enduðu í öðru sæti í þýsku Bundesligunni í handbolta en lokaumferðin var leikin í dag. Handbolti 3.6.2018 14:46 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 24-17 | Ágæt frammistaða en tap gegn Dönum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði 24-17 gegn Dönum í undankeppni Evrópumótsins sem haldið verður í Frakklandi í desember. Eins og lokatölurnar bera með sér voru Danir betri aðilinn en íslenska liðið átti ágæta spretti og tapið kannski fullstórt miðað við frammistöðuna. Handbolti 1.6.2018 10:05 Guðmundur: Ætlum á HM Ísland mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019 nú í júní. Fyrri leikurinn er ytra 8. júní og sá seinni í Laugardalshöll miðvikudaginn 13. júní. Handbolti 31.5.2018 21:08 Stefán Rafn: Búinn að spila vel og hef margt fram að færa Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 er hafinn. Handbolti 1.6.2018 02:01 Elvar: Gaman að taka þátt í þessu verkefni Elvar Örn Jónsson var valinn besti leikmaður tímabilsins í Olís deild karla á dögunum og hann er í 30 manna landsliðshóp sem býr sig undir umspilsleiki við Litháen um sæti á HM 2019. Handbolti 31.5.2018 21:36 Ásgeir og Guðmundur töpuðu í lokaumferðinni í Frakklandi Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes þurftu að sætta sig við tap gegn Ivry í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 31.5.2018 20:24 Aron missti af bronsinu í lokaleiknum Aron Kristjánsson kvaddi Álaborg með tapi en liðið beið í lægri hlut gegn GOG í oddaleik um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2018 20:08 Sigur hjá lærisveinum Alfreðs Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum í Kiel til sigurs gegn Stuttgart í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 31.5.2018 18:36 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 295 ›
Haukar unnu Ragnarsmótið Haukar unnu Ragnarsmótið, undirbúningsmót fyrir komandi tímabil í handboltanum, sem haldið var á Selfossi undanfarna daga. Haukar sigruðu ÍBV í úrslitaleik í dag. Handbolti 11.8.2018 19:10
Annar fimm marka sigur á EM Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag. Handbolti 10.8.2018 16:06
Gísli Þorgeir í viðtali í Kiel: Ekki lengur bara sonur ... Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á fullu út í Þýskalandi að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil með stórliði THW Kiel. Koma íslenska leikstjórnandans hefur vakið mikla athygli og staðarblaðið Kieler Nachrichten tók stórt viðtal við Hafnfirðinginn. Handbolti 7.8.2018 13:48
Tap gegn heimamönnum og Ísland spilar um fimmta til áttunda sætið Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði fyrir Slóveníu, 25-21, í milliriðli á EM U20. Handbolti 25.7.2018 18:36
Tveggja marka sigur á Svíum á EM U20 Íslensku strákarnir í U20 ára landsliðinu í handbolta vann Svía með tveimur mörkum í öðrum leik á EM í Slóveníu í dag. Handbolti 20.7.2018 14:58
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn síðasta púslið í lið HSV Hamburg Hamburg staðfesti í morgun komu íslenska landsliðsmarkvarðarins til félagsins en okkar maður mun taka slaginn í þýsku b-deildinni í vetur. Handbolti 12.7.2018 10:10
Íslensku stelpurnar enduðu í 10. sæti eftir stórtap gegn Króatíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lenti í 10. sæti á HM U20 í Ungverjalandi eftir tap gegn Króatíu í leik um 9. sætið. Handbolti 11.7.2018 18:12
Sveinn Andri fékk mjög óverðskuldað rautt spjald og strákarnir töpuðu Íslenska tuttugu ára landsliðið í handbolta er að undirbúa sig fyrir komandi Evrópumót í Slóveníu seinna í þessum mánuði. Handbolti 9.7.2018 13:15
Fimmtán marka stórsigur á Kínverjum Íslensku stelpurnar í landsliði 20 ára og yngri í handbolta unnu stórsigur á Kína í næst síðasta leik sínum í riðlakeppni HM U20 í Ungverjalandi. Handbolti 6.7.2018 19:43
Sextán ára stelpurnar unnu Noreg í handbolta Íslenska 16 ára landsliðið vann 23-22 sigur á Noregi í dag á European open í handbolta en mótið fer fram í Gautaborg í Svíþjóð. Það er ekki á hverjum degi sem íslensk kvennalandslið vinnur Noreg á handboltavellinum. Handbolti 6.7.2018 13:41
Fyrsti sigurinn á HM kom gegn Slóvenum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann sigur á Slóveníu í öðrum leik sínum á HM U20 í Ungverjalandi. Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir fóru fyrir íslenska liðinu. Handbolti 3.7.2018 19:38
Aron Rafn til Hamburg Aron Rafn Eðvarsson skrifar í dag undir samningi við þýska liðið Hamburger Sport-Verein, betur þekkt sem HSV, en þetta herma heimildir Vísis. Handbolti 3.7.2018 13:58
Jafntefli í fyrsta leik hjá íslensku stelpunum á HM Íslenska U20 ára landslið kvenna í handbolta gerði jafntefli við Suður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Ungverjalandi. Handbolti 2.7.2018 18:03
EM 2024 verður í Þýskalandi Þýskaland hafði betur í samkeppni við Sviss og Danmörku um að halda EM í handbolta árið 2024. Handbolti 21.6.2018 09:40
Ísland í erfiðum riðli í forkeppni HM Ísland er í riðli með Aserbaísjan, Makedóníu og Tyrklandi í forkeppni umspilsins fyrir HM 2019 í handbolta kvenna. Dregið var á þingi EHF í Glasgow í dag. Handbolti 19.6.2018 13:46
Kristján ráðinn til Löwen │ Tekur við 2019 Kristján Andrésson er nýr þjálfari Rhein-Neckar Löwen í þýsku Bundesligunni í handbolta. Félagið tilkynnti þetta í dag. Handbolti 15.6.2018 11:58
Segja Kristján Andrésson vera búinn að semja við Rhein-Neckar Löwen Tekur við stjórnartaumunum næsta sumar og stýrir sænska landsliðinu samhliða starfi sínu hjá Löwen fyrsta árið. Handbolti 14.6.2018 07:17
Noregur á HM þrátt fyrir tap í Sviss Norðmenn eru komnir á HM í handbolta sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári eftir sigur á Sviss, samanlagt 62-59, í umspilsleikjunum tveimur. Handbolti 12.6.2018 18:33
Gunnar Steinn fer yfir sundið til Danmerkur Gunnar Steinn Jónsson hefur fært sig um set á Norðurlöndunum en hann samdi við danska liðið Ribe-Esbjerg. Hann var kynntur sem nýr leikmaður þeirra í dag. Handbolti 12.6.2018 13:22
Hvíta-Rússland og Austuríki skildu jöfn í undankeppni HM Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í Austurríki gerðu jafntefli við Hvíta-Rússland í undankeppni Heimsmeistaramótsins í handbolta sem fram í Danmörku og Þýskalandi í janúar á næsta ári. Handbolti 10.6.2018 15:53
Hollenskir lærisveinar Erlings unnu fyrri leikinn gegn Svíum Leikurinn fór fram í Hollandi og lauk með eins marks sigri Hollendinga, 25-24. Handbolti 9.6.2018 15:47
Umfjöllun: Litháen - Ísland 28-27 | Þungt tap í Litháen Ísland var þremur mörkum yfir í hálfleik en Litháen skoraði átján mörk í síðari hálfleik og þar við sat. Handbolti 8.6.2018 09:46
Guðjón Valur og Alexander náðu ekki að stela titlinum Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og félagar í liði Rhein-Neckar Löwen enduðu í öðru sæti í þýsku Bundesligunni í handbolta en lokaumferðin var leikin í dag. Handbolti 3.6.2018 14:46
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 24-17 | Ágæt frammistaða en tap gegn Dönum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði 24-17 gegn Dönum í undankeppni Evrópumótsins sem haldið verður í Frakklandi í desember. Eins og lokatölurnar bera með sér voru Danir betri aðilinn en íslenska liðið átti ágæta spretti og tapið kannski fullstórt miðað við frammistöðuna. Handbolti 1.6.2018 10:05
Guðmundur: Ætlum á HM Ísland mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019 nú í júní. Fyrri leikurinn er ytra 8. júní og sá seinni í Laugardalshöll miðvikudaginn 13. júní. Handbolti 31.5.2018 21:08
Stefán Rafn: Búinn að spila vel og hef margt fram að færa Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Litháen í umspili um sæti á HM 2019 er hafinn. Handbolti 1.6.2018 02:01
Elvar: Gaman að taka þátt í þessu verkefni Elvar Örn Jónsson var valinn besti leikmaður tímabilsins í Olís deild karla á dögunum og hann er í 30 manna landsliðshóp sem býr sig undir umspilsleiki við Litháen um sæti á HM 2019. Handbolti 31.5.2018 21:36
Ásgeir og Guðmundur töpuðu í lokaumferðinni í Frakklandi Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes þurftu að sætta sig við tap gegn Ivry í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 31.5.2018 20:24
Aron missti af bronsinu í lokaleiknum Aron Kristjánsson kvaddi Álaborg með tapi en liðið beið í lægri hlut gegn GOG í oddaleik um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2018 20:08
Sigur hjá lærisveinum Alfreðs Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum í Kiel til sigurs gegn Stuttgart í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 31.5.2018 18:36