Handbolti

Fréttamynd

Haukar unnu Ragnarsmótið

Haukar unnu Ragnarsmótið, undirbúningsmót fyrir komandi tímabil í handboltanum, sem haldið var á Selfossi undanfarna daga. Haukar sigruðu ÍBV í úrslitaleik í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Gísli Þorgeir í viðtali í Kiel: Ekki lengur bara sonur ...

Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á fullu út í Þýskalandi að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil með stórliði THW Kiel. Koma íslenska leikstjórnandans hefur vakið mikla athygli og staðarblaðið Kieler Nachrichten tók stórt viðtal við Hafnfirðinginn.

Handbolti
Fréttamynd

Sextán ára stelpurnar unnu Noreg í handbolta

Íslenska 16 ára landsliðið vann 23-22 sigur á Noregi í dag á European open í handbolta en mótið fer fram í Gautaborg í Svíþjóð. Það er ekki á hverjum degi sem íslensk kvennalandslið vinnur Noreg á handboltavellinum.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsti sigurinn á HM kom gegn Slóvenum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann sigur á Slóveníu í öðrum leik sínum á HM U20 í Ungverjalandi. Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir fóru fyrir íslenska liðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Aron Rafn til Hamburg

Aron Rafn Eðvarsson skrifar í dag undir samningi við þýska liðið Hamburger Sport-Verein, betur þekkt sem HSV, en þetta herma heimildir Vísis.

Handbolti
Fréttamynd

Noregur á HM þrátt fyrir tap í Sviss

Norðmenn eru komnir á HM í handbolta sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári eftir sigur á Sviss, samanlagt 62-59, í umspilsleikjunum tveimur.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur: Ætlum á HM

Ísland mætir Litháen í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019 nú í júní. Fyrri leikurinn er ytra 8. júní og sá seinni í Laugardalshöll miðvikudaginn 13. júní.

Handbolti
Fréttamynd

Sigur hjá lærisveinum Alfreðs

Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum í Kiel til sigurs gegn Stuttgart í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

Handbolti