Handbolti Ester: Svekkjandi að klára þetta ekki Ester Óskarsdóttir lék mjög vel í vörn Íslands í tapinu gegn Tékkum í Laugardalshöll í kvöld en var þrátt fyrir allt brosmild en þreytt í leikslok. Handbolti 30.5.2018 22:03 Axel: Skil ekki dómgæsluna í þessum leik Landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson var að sjálfsögðu svekktur eftir 24-26 tap Íslands gegn Tékklandi í Laugardalshöll. Axel tók undir orð blaðamanns að slæm byrjun hefði sett liðið í erfiða stöðu líklega grafið of djúpa holu. Handbolti 30.5.2018 21:41 Guðmundur Hólmar til Austurríkis Guðmundur Hólmar Helgason hefur ákveðið að ganga í raðir West Wien í Austurríki en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Hann kemur til liðsins frá Cesson Rennes í Frakklandi. Handbolti 30.5.2018 07:43 Ísland mætir Tékkum á morgun: „Þær stigu fram á við en við sátum eftir“ Ísland mætir Tékkum í næst síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2018 í handbolta kvenna í Laugardalshöll annað kvöld. Lokaleikurinn er svo gegn Dönum ytra á laugardag. Handbolti 29.5.2018 19:33 Tandri Már meistari í Danmörku Tandri Már Konráðsson er danskur meistari í handbolta eftir sigur Skjern á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleik um titilinn í kvöld. Leikurinn fór 27-26 fyrir Skjern. Handbolti 29.5.2018 19:49 37 ára gamall maður dæmdur til að greiða Noru Mörk tvær milljónir Norski héraðsdómstóllinn, Forliksrådet, hefur dæmt 37 ára gamlan mann sekan af því að dreifa viðkvæmum myndum af norsku handboltakonunni Noru Mörk. Handbolti 29.5.2018 13:18 Oddaleikur um bronsið hjá Íslendingunum Íslendingaliðið Álaborg tapaði fyrir GOG í öðrum leik úrslitarimmunnar um bronssætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.5.2018 19:24 Handbolta-Messi fór hamförum | Myndbönd Diego Simonet varð um helgina fyrsti Suður-Ameríkumaðurinn til að vinna Meistaradeildina. Handbolti 28.5.2018 07:35 Montpellier hafði betur í frönskum úrslitaleik Montpellier stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir sex marka sigur, 32-26, á HBC Nantes í úrslitaleiknum en úrslitahelgin fer fram í Köln um helgina. Handbolti 27.5.2018 17:42 PSG tók bronsið í Meistaradeildinni í handbolta Paris Saint-Germain hafði betur gegn Vardar í leik liðanna um þriðja sætið í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 27.5.2018 15:06 Rhein Neckar Löwen sigraði Ludwigshafen | Úrslitin í Þýskalandi ráðast um næstu helgi Handbolti 27.5.2018 14:37 Hüttenberg í botnsætið Ragnar Jóhannsson skoraði eitt mark þegar lið hans Hüttenberg tapaði fyrir Gummersbach, en fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 27.5.2018 12:29 Franskur úrslitaleikur í Köln Það verður franskur úrslitaleikur í Meistaradeildinni í handbolta þetta árið en Monpellier lagði Vardar að velli, 28-27, í síðari undanúrslitaleiknum í Köln í dag. Handbolti 26.5.2018 17:53 HBC Nantes í úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta HBC Nantes sigraði Paris Saint-Germain í undanúrslitum. Handbolti 26.5.2018 15:10 Ísak til Austurríkis Ísak Rafnsson hefur skrifað undir samning við austurríska félagið Scwaz Handball Tirol en þetta herma heimildir Vísis. Handbolti 24.5.2018 19:04 Löwen tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Rhein-Neckar Löwen tapaði mjög mikilvægum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði með einu marki, 24-23, gegn Melsungen á heimavelli í kvöld. Handbolti 24.5.2018 18:50 Enn einn silfurdrengurinn leggur skóna á hilluna Það heldur áfram að fækka í hópi silfurdrengjanna sem enn spila handbolta en línumaðurinn Róbert Gunnarsson hefur nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Handbolti 23.5.2018 14:36 Turda sigraði Áskorendakeppni Evrópu Rúmensku ÍBV banarnir unnu einvígið samtals með tíu mörkum. Handbolti 21.5.2018 12:54 Bjarki Már og félagar í úrslit Bjarki Már Elíasson og félagar í Fuchse Berlin eru komnir í úrslit EHF bikarsins eftir sigur á Goppingen í undanúrslitunum í dag. Handbolti 19.5.2018 16:21 Ragnar með fjögur mörk í tapi Hüttenberg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.5.2018 18:56 Draumur að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans hjá Füchse Berlin standa í ströngu þessa dagana. Liðið er í toppbaráttu þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla og leikur svo í undanúrslitum EHF-keppninnar á laugardaginn. Handbolti 17.5.2018 01:44 Tandri Már í úrslit Tandri Már Konráðsson eru komnir í úrslitinn um danska meistaratitilinn eftir að liðið vann átta marka sigur, 38-30, á GOG í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum. Handbolti 16.5.2018 20:21 Tap í framlengingu og West Wien úr leik West Wien er úr leik í úrslitakeppninni um austurríska meistaratitilinn í handbolta en liðið féll úr leik gegn Apla Hard í oddaleik í undanúrslitaeinvíginu í kvöld. Handbolti 15.5.2018 20:51 Melsungen vill fá Alfreð í sumar Sky í Þýskalandi greinir frá því í dag að forráðamenn þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen séu að reyna að lokka Alfreð Gíslason til sín í sumar. Handbolti 15.5.2018 14:30 Bensíntankurinn alveg tómur Þrír Íslendingar voru í lykilhlutverki í meistaratitli Kristianstad á dögunum en Ólafur Andrés Guðmundsson er fyrirliði liðsins. Hann kýs frekar titilbaráttu í Svíþjóð heldur en að vera í miðjumoði í sterkari deild. Handbolti 14.5.2018 01:49 Sjáðu frábæra danstakta þegar Gyori fagnaði sigri í Meistaradeildinni Ungverska liðið Gyori vann Meistaradeild Evrópu í handbolta kvenna í dag með því að leggja Vardar að velli með einu marki 27-26 í úrslitaleiknum í Búdapest í dag. Handbolti 13.5.2018 21:16 Stórleikur Arnórs ekki nóg Þrátt fyrir stórleik Arnórs Þórs Gunnarssonar tapaði Bergischer sínum þriðja leik á tímabilinu í þýsku B-deildinni í handbolta þegar liðið sótti Lübeck heim í dag. Handbolti 13.5.2018 16:49 Berlínarrefirnir á lífi í titilbaráttunni eftir sigur á toppliðinu Fuchse Berlin blandaði sér af alvöru í baráttu um þýska meistaratitilinn með sigri á toppliði Rhein-Neckar Löwen í dag. Handbolti 13.5.2018 15:20 Ragnar markahæstur í jafntefli Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.5.2018 12:17 Ari Freyr með stoðsendingu í mikilvægum sigri Ari Freyr Skúlason lagði upp fjórða mark Lokeren er liðið vann 4-2 sigur á KFCO Beerschot-Wilrijk í úrslitakeppni belgísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Handbolti 12.5.2018 20:02 « ‹ 105 106 107 108 109 110 111 112 113 … 295 ›
Ester: Svekkjandi að klára þetta ekki Ester Óskarsdóttir lék mjög vel í vörn Íslands í tapinu gegn Tékkum í Laugardalshöll í kvöld en var þrátt fyrir allt brosmild en þreytt í leikslok. Handbolti 30.5.2018 22:03
Axel: Skil ekki dómgæsluna í þessum leik Landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson var að sjálfsögðu svekktur eftir 24-26 tap Íslands gegn Tékklandi í Laugardalshöll. Axel tók undir orð blaðamanns að slæm byrjun hefði sett liðið í erfiða stöðu líklega grafið of djúpa holu. Handbolti 30.5.2018 21:41
Guðmundur Hólmar til Austurríkis Guðmundur Hólmar Helgason hefur ákveðið að ganga í raðir West Wien í Austurríki en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Hann kemur til liðsins frá Cesson Rennes í Frakklandi. Handbolti 30.5.2018 07:43
Ísland mætir Tékkum á morgun: „Þær stigu fram á við en við sátum eftir“ Ísland mætir Tékkum í næst síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2018 í handbolta kvenna í Laugardalshöll annað kvöld. Lokaleikurinn er svo gegn Dönum ytra á laugardag. Handbolti 29.5.2018 19:33
Tandri Már meistari í Danmörku Tandri Már Konráðsson er danskur meistari í handbolta eftir sigur Skjern á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleik um titilinn í kvöld. Leikurinn fór 27-26 fyrir Skjern. Handbolti 29.5.2018 19:49
37 ára gamall maður dæmdur til að greiða Noru Mörk tvær milljónir Norski héraðsdómstóllinn, Forliksrådet, hefur dæmt 37 ára gamlan mann sekan af því að dreifa viðkvæmum myndum af norsku handboltakonunni Noru Mörk. Handbolti 29.5.2018 13:18
Oddaleikur um bronsið hjá Íslendingunum Íslendingaliðið Álaborg tapaði fyrir GOG í öðrum leik úrslitarimmunnar um bronssætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.5.2018 19:24
Handbolta-Messi fór hamförum | Myndbönd Diego Simonet varð um helgina fyrsti Suður-Ameríkumaðurinn til að vinna Meistaradeildina. Handbolti 28.5.2018 07:35
Montpellier hafði betur í frönskum úrslitaleik Montpellier stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir sex marka sigur, 32-26, á HBC Nantes í úrslitaleiknum en úrslitahelgin fer fram í Köln um helgina. Handbolti 27.5.2018 17:42
PSG tók bronsið í Meistaradeildinni í handbolta Paris Saint-Germain hafði betur gegn Vardar í leik liðanna um þriðja sætið í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 27.5.2018 15:06
Rhein Neckar Löwen sigraði Ludwigshafen | Úrslitin í Þýskalandi ráðast um næstu helgi Handbolti 27.5.2018 14:37
Hüttenberg í botnsætið Ragnar Jóhannsson skoraði eitt mark þegar lið hans Hüttenberg tapaði fyrir Gummersbach, en fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 27.5.2018 12:29
Franskur úrslitaleikur í Köln Það verður franskur úrslitaleikur í Meistaradeildinni í handbolta þetta árið en Monpellier lagði Vardar að velli, 28-27, í síðari undanúrslitaleiknum í Köln í dag. Handbolti 26.5.2018 17:53
HBC Nantes í úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta HBC Nantes sigraði Paris Saint-Germain í undanúrslitum. Handbolti 26.5.2018 15:10
Ísak til Austurríkis Ísak Rafnsson hefur skrifað undir samning við austurríska félagið Scwaz Handball Tirol en þetta herma heimildir Vísis. Handbolti 24.5.2018 19:04
Löwen tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Rhein-Neckar Löwen tapaði mjög mikilvægum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði með einu marki, 24-23, gegn Melsungen á heimavelli í kvöld. Handbolti 24.5.2018 18:50
Enn einn silfurdrengurinn leggur skóna á hilluna Það heldur áfram að fækka í hópi silfurdrengjanna sem enn spila handbolta en línumaðurinn Róbert Gunnarsson hefur nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Handbolti 23.5.2018 14:36
Turda sigraði Áskorendakeppni Evrópu Rúmensku ÍBV banarnir unnu einvígið samtals með tíu mörkum. Handbolti 21.5.2018 12:54
Bjarki Már og félagar í úrslit Bjarki Már Elíasson og félagar í Fuchse Berlin eru komnir í úrslit EHF bikarsins eftir sigur á Goppingen í undanúrslitunum í dag. Handbolti 19.5.2018 16:21
Ragnar með fjögur mörk í tapi Hüttenberg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.5.2018 18:56
Draumur að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans hjá Füchse Berlin standa í ströngu þessa dagana. Liðið er í toppbaráttu þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla og leikur svo í undanúrslitum EHF-keppninnar á laugardaginn. Handbolti 17.5.2018 01:44
Tandri Már í úrslit Tandri Már Konráðsson eru komnir í úrslitinn um danska meistaratitilinn eftir að liðið vann átta marka sigur, 38-30, á GOG í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum. Handbolti 16.5.2018 20:21
Tap í framlengingu og West Wien úr leik West Wien er úr leik í úrslitakeppninni um austurríska meistaratitilinn í handbolta en liðið féll úr leik gegn Apla Hard í oddaleik í undanúrslitaeinvíginu í kvöld. Handbolti 15.5.2018 20:51
Melsungen vill fá Alfreð í sumar Sky í Þýskalandi greinir frá því í dag að forráðamenn þýska úrvalsdeildarliðsins Melsungen séu að reyna að lokka Alfreð Gíslason til sín í sumar. Handbolti 15.5.2018 14:30
Bensíntankurinn alveg tómur Þrír Íslendingar voru í lykilhlutverki í meistaratitli Kristianstad á dögunum en Ólafur Andrés Guðmundsson er fyrirliði liðsins. Hann kýs frekar titilbaráttu í Svíþjóð heldur en að vera í miðjumoði í sterkari deild. Handbolti 14.5.2018 01:49
Sjáðu frábæra danstakta þegar Gyori fagnaði sigri í Meistaradeildinni Ungverska liðið Gyori vann Meistaradeild Evrópu í handbolta kvenna í dag með því að leggja Vardar að velli með einu marki 27-26 í úrslitaleiknum í Búdapest í dag. Handbolti 13.5.2018 21:16
Stórleikur Arnórs ekki nóg Þrátt fyrir stórleik Arnórs Þórs Gunnarssonar tapaði Bergischer sínum þriðja leik á tímabilinu í þýsku B-deildinni í handbolta þegar liðið sótti Lübeck heim í dag. Handbolti 13.5.2018 16:49
Berlínarrefirnir á lífi í titilbaráttunni eftir sigur á toppliðinu Fuchse Berlin blandaði sér af alvöru í baráttu um þýska meistaratitilinn með sigri á toppliði Rhein-Neckar Löwen í dag. Handbolti 13.5.2018 15:20
Ragnar markahæstur í jafntefli Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.5.2018 12:17
Ari Freyr með stoðsendingu í mikilvægum sigri Ari Freyr Skúlason lagði upp fjórða mark Lokeren er liðið vann 4-2 sigur á KFCO Beerschot-Wilrijk í úrslitakeppni belgísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Handbolti 12.5.2018 20:02