Handbolti Rúnar og félagar unnu mikilvægan sigur Rúnar Kárason og félagar í Hannover Burgdorf eru í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 1.4.2018 15:16 Tandri: Allir íbúar Skjern fagna með okkur Ein óvæntustu úrslit ársins í handboltanum litu dagsins ljós í gær þegar Skjern sló ungverska stórveldið Veszprém úr keppni í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 1.4.2018 11:29 Lærisveinar Aðalsteins jöfnuðu á síðustu sekúndunni Erlangen gerði jafntefli þegar liðið heimsótti Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 1.4.2018 12:05 Arnór Þór markahæstur í enn einum sigri Bergrischer Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að fara á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta en lið hans Bergrischer vann enn einn leikinn í kvöld. Handbolti 31.3.2018 19:02 Barcelona kastaði frá sér sex marka forystu og er úr leik Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru úr leik í Meistaradeildinni eftir samanlagt tap gegn Montpellier í 16-liða úrslitunum. Handbolti 31.3.2018 18:55 Launalækkunin dugði ekki til │ Tandri og félagar í 8-liða úrslit Skjern er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap í síðari leik liðsins gegn Veszprém í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 31.3.2018 17:23 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - SKIF Krasnodar 41-28 | ÍBV setti upp sýningu er liðið komst í undanúrslit ÍBV gerði sér lítið fyrir og vann SKIF Krasnodar frá Rússlandi með 13 marka mun í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Liðið er því komið í undanúrslitin. Handbolti 29.3.2018 21:16 Löwen jók forystuna á toppnum Rhein-Neckar Löwen er nú með fjögurra stiga forskot á Füchse Berlín í þýsku úrvalsdeildinni eftir að Ljónin unnu þrettán marka sigur, 36-23, á Hüttenberg. Handbolti 29.3.2018 19:01 Aron Kristjánsson að taka við Bahrein Aron Kristjánsson tekur við landsliði Bahrein af Guðmundi Guðmundssyni en Haukar.is greina frá þessu í kvöld. Aron tekur einnig að sér nýtt starf innan Hauka þegar hann flytur heim í sumar. Handbolti 28.3.2018 23:22 Íslendingaliðin hjálpuðust að er Skjern varð deildarmeistari Tandri Már Konráðsson skoraði eitt mark er Skjern varð deildarmeistari eftir sex marka sigur, 27-21, á HC Midtjylland. Annað Íslendingarlið hjálpaði Skjern að klára titilinn. Handbolti 28.3.2018 20:37 Áttunda deildarmeistaratitilinn Arons í þremur löndum Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona eru deildarmeistarar á Spáni eftir enn einn sigurinn í úrvaldsdeildinni þar í landi en sigurinn í kvöld var 23. sigurinn af 24 mögulegum. Handbolti 28.3.2018 20:25 Fjögur íslensk mörk er Kristianstad féll úr leik Íslendingaliðið Kristianstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í síðari leik liðsins gegn Flensburg, 27-24. Samanlagt tapaði Kristianstad með sjö marka mun í leikjunum tveimur gegn þýska liðinu. Handbolti 28.3.2018 18:26 Fyrrum samherjar Arons Pálmarssonar lækkaðir í launum eftir slæmt tap Leikmenn og þjálfarar ungverska handboltaliðsins Veszprém þurfa að fara vel með aurinn út tímabilið. Fótbolti 27.3.2018 14:25 Neikvæð tíu marka sveifla á fjórum dögum Eftir jafntefli, 30-30, og fína frammistöðu gegn Slóveníu á miðvikudaginn tapaði íslenska kvennalandsliðið í handbolta illa fyrir sama liði, 28-18, í Celje í gær. Handbolti 26.3.2018 03:31 Íslensku stelpurnar tryggðu sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti á HM U20 með stórsigri á Litháen í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 25.3.2018 17:40 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 28-18 │Stórt tap í Slóveníu Ísland og Slóvenía skildu jöfn þegar liðin mættust á miðvikudaginn í Laugardalshöll í undankeppni HM 2018. Íslensku stelpurnar fengu hins vegar skell í dag ytra og töpuðu með 10 mörkum. Handbolti 23.3.2018 16:04 Tólf marka leikur Arnórs Arnór Þór Gunnarsson var óstöðvandi í sigri Bergischer á EHV Aue í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 25.3.2018 16:58 Aron með tvö mörk í tapi Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona töpuðu fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 25.3.2018 16:39 Rúnar Kárason og félagar unnu Íslendingaslaginn Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf höfðu betur gegn Ragnari Jóhannssyni og félögum í Huttenberg í þýska handboltanum í dag. Handbolti 25.3.2018 15:05 Bjarki Már fór á kostum í stórsigri Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Füchse Berlin sem sigraði franska liðið Saint-Raphael Var í riðlakeppni EHF bikarsins í kvöld. Handbolti 24.3.2018 21:23 Töp hjá Aðalsteini og Fannari Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í þýska liðinu Erlangen þurftu að sætta sig við tap gegn Göppingen í Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 24.3.2018 21:15 Kristianstad byrjar 16-liða úrslitin illa Kristianstad tapaði á heimavelli fyrir Flensburg í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 24.3.2018 19:18 Alfreð og félagar unnu Ljónin Alfreð Gíslason hafði betur í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 24.3.2018 19:10 Ómar markahæstur gegn liðinu sem hann spilar með næsta vetur Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Århus í fjögurra marka tapi, 24-20, gegn öðru Íslendingaliði, Aalborg, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 22.3.2018 20:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvenía 30-30 | Fyrsta stigið eftir dramatík í Höllinni Karen Knútsdóttir virtist hafa tryggt Íslandi sigur þegar hún skoraði úr víti þegar hálf mínúta var eftir. Slóvenar náðu þó að jafna metin en fyrsta stig Ísland í riðlinum staðreynd. Handbolti 21.3.2018 13:54 Alfreð fer með góða stöðu til Ungverjalands Kiel vann sjö marka sigur á MOL-Pick Szeged, 29-22, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Leikið var í Þýskalandi í kvöld. Handbolti 21.3.2018 19:54 Tandri og félagar berjast við toppinn Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir fjögurra marka sigur, 26-22, á TM Tønder. Handbolti 21.3.2018 19:10 Þórey Rósa: Slóvenar eru lið sem hentar okkur ágætlega Þórey Rósa Stefánsdóttir, annar fyrirliða íslenska landsliðsins í handbolta, er bjartsýn á möguleika liðsins gegn Slóveníu, en liðin mætast í mikilvægum leik í undankeppni EM í Frakklandi í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 21.3.2018 09:56 „Ætlum að taka sigra í þessari Evrópukeppni“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar mikilvægan leik við Slóveníu í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 21.3.2018 09:32 Ólafur borinn af velli og fluttur á sjúkrahús Ólafur Gústafsson, leikmaður KIF Kolding Kaupmanahöfn, meiddist illa í leik liðsins gegn Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óttast er að Ólafur sé illa meiddur. Handbolti 20.3.2018 19:30 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 295 ›
Rúnar og félagar unnu mikilvægan sigur Rúnar Kárason og félagar í Hannover Burgdorf eru í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 1.4.2018 15:16
Tandri: Allir íbúar Skjern fagna með okkur Ein óvæntustu úrslit ársins í handboltanum litu dagsins ljós í gær þegar Skjern sló ungverska stórveldið Veszprém úr keppni í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 1.4.2018 11:29
Lærisveinar Aðalsteins jöfnuðu á síðustu sekúndunni Erlangen gerði jafntefli þegar liðið heimsótti Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 1.4.2018 12:05
Arnór Þór markahæstur í enn einum sigri Bergrischer Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að fara á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta en lið hans Bergrischer vann enn einn leikinn í kvöld. Handbolti 31.3.2018 19:02
Barcelona kastaði frá sér sex marka forystu og er úr leik Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru úr leik í Meistaradeildinni eftir samanlagt tap gegn Montpellier í 16-liða úrslitunum. Handbolti 31.3.2018 18:55
Launalækkunin dugði ekki til │ Tandri og félagar í 8-liða úrslit Skjern er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap í síðari leik liðsins gegn Veszprém í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 31.3.2018 17:23
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - SKIF Krasnodar 41-28 | ÍBV setti upp sýningu er liðið komst í undanúrslit ÍBV gerði sér lítið fyrir og vann SKIF Krasnodar frá Rússlandi með 13 marka mun í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Liðið er því komið í undanúrslitin. Handbolti 29.3.2018 21:16
Löwen jók forystuna á toppnum Rhein-Neckar Löwen er nú með fjögurra stiga forskot á Füchse Berlín í þýsku úrvalsdeildinni eftir að Ljónin unnu þrettán marka sigur, 36-23, á Hüttenberg. Handbolti 29.3.2018 19:01
Aron Kristjánsson að taka við Bahrein Aron Kristjánsson tekur við landsliði Bahrein af Guðmundi Guðmundssyni en Haukar.is greina frá þessu í kvöld. Aron tekur einnig að sér nýtt starf innan Hauka þegar hann flytur heim í sumar. Handbolti 28.3.2018 23:22
Íslendingaliðin hjálpuðust að er Skjern varð deildarmeistari Tandri Már Konráðsson skoraði eitt mark er Skjern varð deildarmeistari eftir sex marka sigur, 27-21, á HC Midtjylland. Annað Íslendingarlið hjálpaði Skjern að klára titilinn. Handbolti 28.3.2018 20:37
Áttunda deildarmeistaratitilinn Arons í þremur löndum Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona eru deildarmeistarar á Spáni eftir enn einn sigurinn í úrvaldsdeildinni þar í landi en sigurinn í kvöld var 23. sigurinn af 24 mögulegum. Handbolti 28.3.2018 20:25
Fjögur íslensk mörk er Kristianstad féll úr leik Íslendingaliðið Kristianstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í síðari leik liðsins gegn Flensburg, 27-24. Samanlagt tapaði Kristianstad með sjö marka mun í leikjunum tveimur gegn þýska liðinu. Handbolti 28.3.2018 18:26
Fyrrum samherjar Arons Pálmarssonar lækkaðir í launum eftir slæmt tap Leikmenn og þjálfarar ungverska handboltaliðsins Veszprém þurfa að fara vel með aurinn út tímabilið. Fótbolti 27.3.2018 14:25
Neikvæð tíu marka sveifla á fjórum dögum Eftir jafntefli, 30-30, og fína frammistöðu gegn Slóveníu á miðvikudaginn tapaði íslenska kvennalandsliðið í handbolta illa fyrir sama liði, 28-18, í Celje í gær. Handbolti 26.3.2018 03:31
Íslensku stelpurnar tryggðu sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti á HM U20 með stórsigri á Litháen í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 25.3.2018 17:40
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 28-18 │Stórt tap í Slóveníu Ísland og Slóvenía skildu jöfn þegar liðin mættust á miðvikudaginn í Laugardalshöll í undankeppni HM 2018. Íslensku stelpurnar fengu hins vegar skell í dag ytra og töpuðu með 10 mörkum. Handbolti 23.3.2018 16:04
Tólf marka leikur Arnórs Arnór Þór Gunnarsson var óstöðvandi í sigri Bergischer á EHV Aue í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 25.3.2018 16:58
Aron með tvö mörk í tapi Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona töpuðu fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 25.3.2018 16:39
Rúnar Kárason og félagar unnu Íslendingaslaginn Rúnar Kárason og félagar í Hannover-Burgdorf höfðu betur gegn Ragnari Jóhannssyni og félögum í Huttenberg í þýska handboltanum í dag. Handbolti 25.3.2018 15:05
Bjarki Már fór á kostum í stórsigri Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Füchse Berlin sem sigraði franska liðið Saint-Raphael Var í riðlakeppni EHF bikarsins í kvöld. Handbolti 24.3.2018 21:23
Töp hjá Aðalsteini og Fannari Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í þýska liðinu Erlangen þurftu að sætta sig við tap gegn Göppingen í Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 24.3.2018 21:15
Kristianstad byrjar 16-liða úrslitin illa Kristianstad tapaði á heimavelli fyrir Flensburg í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 24.3.2018 19:18
Alfreð og félagar unnu Ljónin Alfreð Gíslason hafði betur í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 24.3.2018 19:10
Ómar markahæstur gegn liðinu sem hann spilar með næsta vetur Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Århus í fjögurra marka tapi, 24-20, gegn öðru Íslendingaliði, Aalborg, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 22.3.2018 20:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvenía 30-30 | Fyrsta stigið eftir dramatík í Höllinni Karen Knútsdóttir virtist hafa tryggt Íslandi sigur þegar hún skoraði úr víti þegar hálf mínúta var eftir. Slóvenar náðu þó að jafna metin en fyrsta stig Ísland í riðlinum staðreynd. Handbolti 21.3.2018 13:54
Alfreð fer með góða stöðu til Ungverjalands Kiel vann sjö marka sigur á MOL-Pick Szeged, 29-22, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Leikið var í Þýskalandi í kvöld. Handbolti 21.3.2018 19:54
Tandri og félagar berjast við toppinn Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern eru á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir fjögurra marka sigur, 26-22, á TM Tønder. Handbolti 21.3.2018 19:10
Þórey Rósa: Slóvenar eru lið sem hentar okkur ágætlega Þórey Rósa Stefánsdóttir, annar fyrirliða íslenska landsliðsins í handbolta, er bjartsýn á möguleika liðsins gegn Slóveníu, en liðin mætast í mikilvægum leik í undankeppni EM í Frakklandi í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 21.3.2018 09:56
„Ætlum að taka sigra í þessari Evrópukeppni“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar mikilvægan leik við Slóveníu í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 21.3.2018 09:32
Ólafur borinn af velli og fluttur á sjúkrahús Ólafur Gústafsson, leikmaður KIF Kolding Kaupmanahöfn, meiddist illa í leik liðsins gegn Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óttast er að Ólafur sé illa meiddur. Handbolti 20.3.2018 19:30