Handbolti

Fréttamynd

Auðvelt hjá meisturunum

Sænsku meistararnir í IFK Kristianstad lente í lithium vandræðum með Ricoh á heimavelli í kvöld, en lokatölur urðu átta marka sigur Kristianstad, 30-22.

Handbolti
Fréttamynd

Mikilvægur sigur Vignis og félaga

Vignir Svavarsson og félagar hans í Team Tvis Holstebro unnu eins marks sigur, 32-31, á öðru Íslendingaliði, Århus, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Þrettán íslensk mörk í tapi Westwien

Íslendingarnir í liði Westwien halda áfram að draga vagninn í markaskorun liðsins en þeir voru tveir markahæstu mennirnir í tapi Westwien gegn Alpla í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur: Typpakeppni tveggja sambanda

Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Meistaradeildinni í vetur þurfa Þýskalandsmeistarar Rhein-Neckar Löwen nánast að sturta þátttöku sinni í Meistaradeildinni ofan í klósettið vegna átaka á milli EHF og þýska handknattleikssambandsins.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki Már og félagar duttu úr bikarnum

Magdeburg kom í veg fyrir að þrjú af fjórum liðum í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta væru Íslendingalið með því að sigra Bjarka Má Elísson og félaga í Füchse Berlin í 8-liða úrslitum í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur vildi að hann hefði hætt fyrr með Dani

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í opinskáu viðtali hjá danska miðlinum BT þar sem hann sagðist meðal annars óska þess að hafa hætt fyrr með danska landsliðið.

Handbolti