Handbolti Dagur Sig ætlar að byrja árið á því að spila við íslenska landsliðið Íslenska handboltalandsliðið mun spila vináttulandsleik við Japan á lokaspretti undirbúnings síns fyrir Evrópumótið í Króatíu í janúar. Handbolti 21.11.2017 07:13 Dramatískt jafntefli hjá Kristianstad IFK Kristianstad og Orlen Wisla Plock mættust í meistaradeildinni í handbolta í kvöld en leiknum var að ljúka rétt í þessu. Handbolti 19.11.2017 19:04 Aron með þrjú mörk í tapi Barcelona Það var íslendingaslagur í meistaradeildinni í handbolta í dag þegar ungverska liðið MOL-Pick Szeged tók á móti spænska liðinu Barcelona. Handbolti 19.11.2017 17:36 Fuchse Berlin með sigur á Porto Bjarki Már Elíasson og félagar í Fuchse Berlin mættu portúgalska liðinu Porto í EHF bikarnum í handbololta en leiknum var að ljúka rétt í þessu. Handbolti 18.11.2017 20:00 Vignir skoraði fjögur í tapi Holstebro EHF bikarinn í handbolta hélt áfram að rúlla í dag með 3.umferð keppninnar og var meðal annars danska liðið Holstebro að spila en þar spilar Vignir Svararsson. Handbolti 18.11.2017 18:33 Ljónin töpuðu toppslagnum Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir HV Vardar í toppslag í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 18.11.2017 18:16 Janus markahæstur í tapi Álaborgar Ålborg tapaði enn einum leiknum í Meistaradeild Evrópu í dag er liðið lá gegn Vive Kielce. Handbolti 18.11.2017 16:40 ÍBV vann í Hvíta-Rússlandi ÍBV vann sterkan útisigur á liði HC Gomel frá Hvíta-Rússlandi í Áskorendabikar Evrópu í dag. Handbolti 18.11.2017 14:06 Alfreð sameinar Landin-bræðurna hjá Kiel Dönsku handboltabræðurnir Niklas og Magnus Landin verða samherjar hjá Kiel frá og með næsta tímabili. Handbolti 17.11.2017 12:58 Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 17.11.2017 10:35 Álagið varð Löwen að falli | Svona var kvöldið hjá handboltastrákunum okkar Bjarki Már Elísson skoraði eitt mark fyrir topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Füchse Berlin, í kvöld er liðið vann sannfærandi útisigur, 29-37, gegn Minden. Handbolti 16.11.2017 19:45 Vignir hjá Team Tvis Holstebro þar til hann verður 39 ára Vignir Svavarsson hefur framlengt samning sinn við Team Tvis Holstebro til ársins 2019. Handbolti 16.11.2017 11:09 PSG of sterkt fyrir Íslendingalið Cesson-Rennes Frakklandsmeistarar PSG unnu sannfærandi sjö marka sigur, 32-25, á Cesson-Rennes í franska boltanum í kvöld. Handbolti 15.11.2017 21:29 Enn einn stórsigurinn hjá Barcelona Barcelona er sem fyrr búið að vinna alla leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og sá tíundi í röð í vetur kom í kvöld. Handbolti 15.11.2017 20:54 Klaufaskapur í lokin varð liði Birnu að falli Birna Berg Haraldsdóttir og stöllur hennar í Aarhus United máttu sætta sig við svekkjandi tap, 17-16, gegn Viborg í kvöld. Handbolti 15.11.2017 19:26 Vignir öflugur í sigri á Íslendingaliði Álaborgar Team Tvis Holstebro vann mjög sterkan sigur, 26-24, á Danmerkurmeisturum Álaborgar í kvöld Handbolti 15.11.2017 18:55 Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. Handbolti 15.11.2017 16:05 Guðrún Erla kölluð inn í landsliðið Guðrún Erla Bjarnadóttir, leikmaður Hauka, hefur verið valin í íslenska kvennalandsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi og Slóvakíu 25.-28. nóvember. Hún tekur sæti Lovísu Thompson sem er meidd. Handbolti 15.11.2017 09:54 Stefán Rafn fór á kostum í Ungverjalandi Stefán Rafn Sigurmannsson var markahæstur allra á vellinum er lið hans, Pick Szeged, vann stórsigur á Balatonfüredi í ungversku úrvalsdeildinni. Handbolti 14.11.2017 19:02 Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. Handbolti 14.11.2017 12:45 Janus Daði tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Janus Daði Smárason, leikmaður Danmerkurmeistara Aalborg, er einn þeirra sem koma til greina sem leikmaður 7. umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 13.11.2017 12:36 37 daga einvígi loksins lokið Einvígi FH og St. Pétursborgar í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta lauk loks í gær, rúmum mánuði eftir að það byrjaði. Handbolti 12.11.2017 22:17 Lúin ljón nældu í stig í Barcelona Aðeins 24 tímum eftir að hafa leikið gegn Leipzig í þýsku deildinni mætti Löwen liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta og náði stigi þrátt fyrir þreytu. Handbolti 12.11.2017 19:39 Janus Daði með stórleik í tapi gegn Kielce | Enn eitt tapið hjá Kiel Janus Daði Smárason átti flottan leik þrátt fyrir fjögurra marka tap Álaborgar 30-34 gegn Vive Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 12.11.2017 17:42 Sjáðu fagnaðarlæti FH-inga eftir að Ísak skoraði | Myndband Sem kunnugt er hafði FH betur gegn St. Pétursborg í vítakastkeppni ytra í morgun. Handbolti 12.11.2017 13:45 Halldór: Hafði trú á markmönnunum okkar Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigur Fimleikafélagsins á St. Pétursborg í umdeildri vítakastkeppni í morgun. Handbolti 12.11.2017 09:52 FH-ingar unnu vítakeppnina sögulegu og eru komnir áfram | Sjáðu vítakeppnina FH er komið áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á St. Pétursborg í vítakastkeppni, 3-4, ytra í morgun. Handbolti 10.11.2017 15:18 Tap hjá Viggó og Ólafi Viggó Kristjánsson skoraði fjögur marka Westwien í tapi liðsins gegn Alpla Hard í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.11.2017 19:55 Alexander með stórleik í sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen var ekki í vandræðum með lið Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson var markahæstur með níu mörk Handbolti 11.11.2017 18:48 Einar Rafn kominn til Rússlands Einar Rafn Eiðsson er loksins kominn til St. Pétursborgar eftir að hafa verið fastur í Lundúnum í dag. Handbolti 11.11.2017 18:08 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 295 ›
Dagur Sig ætlar að byrja árið á því að spila við íslenska landsliðið Íslenska handboltalandsliðið mun spila vináttulandsleik við Japan á lokaspretti undirbúnings síns fyrir Evrópumótið í Króatíu í janúar. Handbolti 21.11.2017 07:13
Dramatískt jafntefli hjá Kristianstad IFK Kristianstad og Orlen Wisla Plock mættust í meistaradeildinni í handbolta í kvöld en leiknum var að ljúka rétt í þessu. Handbolti 19.11.2017 19:04
Aron með þrjú mörk í tapi Barcelona Það var íslendingaslagur í meistaradeildinni í handbolta í dag þegar ungverska liðið MOL-Pick Szeged tók á móti spænska liðinu Barcelona. Handbolti 19.11.2017 17:36
Fuchse Berlin með sigur á Porto Bjarki Már Elíasson og félagar í Fuchse Berlin mættu portúgalska liðinu Porto í EHF bikarnum í handbololta en leiknum var að ljúka rétt í þessu. Handbolti 18.11.2017 20:00
Vignir skoraði fjögur í tapi Holstebro EHF bikarinn í handbolta hélt áfram að rúlla í dag með 3.umferð keppninnar og var meðal annars danska liðið Holstebro að spila en þar spilar Vignir Svararsson. Handbolti 18.11.2017 18:33
Ljónin töpuðu toppslagnum Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir HV Vardar í toppslag í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 18.11.2017 18:16
Janus markahæstur í tapi Álaborgar Ålborg tapaði enn einum leiknum í Meistaradeild Evrópu í dag er liðið lá gegn Vive Kielce. Handbolti 18.11.2017 16:40
ÍBV vann í Hvíta-Rússlandi ÍBV vann sterkan útisigur á liði HC Gomel frá Hvíta-Rússlandi í Áskorendabikar Evrópu í dag. Handbolti 18.11.2017 14:06
Alfreð sameinar Landin-bræðurna hjá Kiel Dönsku handboltabræðurnir Niklas og Magnus Landin verða samherjar hjá Kiel frá og með næsta tímabili. Handbolti 17.11.2017 12:58
Átti sinn besta leik í skugga kynferðisofbeldis Norska handboltakonan Nora Mörk fór á kostum í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 17.11.2017 10:35
Álagið varð Löwen að falli | Svona var kvöldið hjá handboltastrákunum okkar Bjarki Már Elísson skoraði eitt mark fyrir topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Füchse Berlin, í kvöld er liðið vann sannfærandi útisigur, 29-37, gegn Minden. Handbolti 16.11.2017 19:45
Vignir hjá Team Tvis Holstebro þar til hann verður 39 ára Vignir Svavarsson hefur framlengt samning sinn við Team Tvis Holstebro til ársins 2019. Handbolti 16.11.2017 11:09
PSG of sterkt fyrir Íslendingalið Cesson-Rennes Frakklandsmeistarar PSG unnu sannfærandi sjö marka sigur, 32-25, á Cesson-Rennes í franska boltanum í kvöld. Handbolti 15.11.2017 21:29
Enn einn stórsigurinn hjá Barcelona Barcelona er sem fyrr búið að vinna alla leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og sá tíundi í röð í vetur kom í kvöld. Handbolti 15.11.2017 20:54
Klaufaskapur í lokin varð liði Birnu að falli Birna Berg Haraldsdóttir og stöllur hennar í Aarhus United máttu sætta sig við svekkjandi tap, 17-16, gegn Viborg í kvöld. Handbolti 15.11.2017 19:26
Vignir öflugur í sigri á Íslendingaliði Álaborgar Team Tvis Holstebro vann mjög sterkan sigur, 26-24, á Danmerkurmeisturum Álaborgar í kvöld Handbolti 15.11.2017 18:55
Nora Mörk kærir fimmtán menn fyrir að dreifa myndunum af sér Norska handboltakonan Nora Mörk ætlar ekki gefa neitt eftir í baráttunni við þá óprúttnu aðila sem brutust inn í símann hennar í haust og komust yfir viðkvæmar myndir af henni. Handbolti 15.11.2017 16:05
Guðrún Erla kölluð inn í landsliðið Guðrún Erla Bjarnadóttir, leikmaður Hauka, hefur verið valin í íslenska kvennalandsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi og Slóvakíu 25.-28. nóvember. Hún tekur sæti Lovísu Thompson sem er meidd. Handbolti 15.11.2017 09:54
Stefán Rafn fór á kostum í Ungverjalandi Stefán Rafn Sigurmannsson var markahæstur allra á vellinum er lið hans, Pick Szeged, vann stórsigur á Balatonfüredi í ungversku úrvalsdeildinni. Handbolti 14.11.2017 19:02
Viðkvæmum myndum af einni bestu handboltakonu heims dreift á netinu Óprúttinn aðili braust inn í síma Noru Mørk, einnar bestu handboltakonu í heimi, í haust og stal þaðan persónulegum myndum og dreifði á veraldarvefnum. Handbolti 14.11.2017 12:45
Janus Daði tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Janus Daði Smárason, leikmaður Danmerkurmeistara Aalborg, er einn þeirra sem koma til greina sem leikmaður 7. umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 13.11.2017 12:36
37 daga einvígi loksins lokið Einvígi FH og St. Pétursborgar í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta lauk loks í gær, rúmum mánuði eftir að það byrjaði. Handbolti 12.11.2017 22:17
Lúin ljón nældu í stig í Barcelona Aðeins 24 tímum eftir að hafa leikið gegn Leipzig í þýsku deildinni mætti Löwen liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta og náði stigi þrátt fyrir þreytu. Handbolti 12.11.2017 19:39
Janus Daði með stórleik í tapi gegn Kielce | Enn eitt tapið hjá Kiel Janus Daði Smárason átti flottan leik þrátt fyrir fjögurra marka tap Álaborgar 30-34 gegn Vive Kielce í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 12.11.2017 17:42
Sjáðu fagnaðarlæti FH-inga eftir að Ísak skoraði | Myndband Sem kunnugt er hafði FH betur gegn St. Pétursborg í vítakastkeppni ytra í morgun. Handbolti 12.11.2017 13:45
Halldór: Hafði trú á markmönnunum okkar Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigur Fimleikafélagsins á St. Pétursborg í umdeildri vítakastkeppni í morgun. Handbolti 12.11.2017 09:52
FH-ingar unnu vítakeppnina sögulegu og eru komnir áfram | Sjáðu vítakeppnina FH er komið áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á St. Pétursborg í vítakastkeppni, 3-4, ytra í morgun. Handbolti 10.11.2017 15:18
Tap hjá Viggó og Ólafi Viggó Kristjánsson skoraði fjögur marka Westwien í tapi liðsins gegn Alpla Hard í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.11.2017 19:55
Alexander með stórleik í sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen var ekki í vandræðum með lið Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson var markahæstur með níu mörk Handbolti 11.11.2017 18:48
Einar Rafn kominn til Rússlands Einar Rafn Eiðsson er loksins kominn til St. Pétursborgar eftir að hafa verið fastur í Lundúnum í dag. Handbolti 11.11.2017 18:08