Handbolti Vignir hafði betur gegn Róbert og félögum Íslendingaslagur var í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Århus tók á móti Holstebro. Handbolti 11.11.2017 16:46 Fyrsti sigur Kristianstad í Meistaradeildinni Íslendingalið Kristianstad vann sigur á Wisla Pock frá Póllandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 11.11.2017 16:33 Tveggja nátta vítaferð FH-inga FH ferðast 5.400 kílómetra frá Íslandi til Rússlands og aftur til baka til að framkvæma eina vítakastkeppni. Liðið lendir aftur á Íslandi á sunnudagskvöldið. Sigurvegarinn mætir liði frá Slóvakíu í 3. umferðinni. Handbolti 10.11.2017 22:44 Hinn afar umdeildi Mustafa einn í framboði til forseta IHF Egyptinn umdeildi verður líklega endurkjörinn sem forseti Alþjóðahandboltasambandsins í vikunni. Handbolti 9.11.2017 14:13 Ólafur Guðmunds með geggjað sigurmark í kvöld | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson tryggði liði sínu tvö sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld. Handbolti 9.11.2017 23:15 Strákarnir hans Arons töpuðu fyrir neðsta liðinu í deildinni AaB Håndbold missteig sig óvænt í kvöld á heimavelli sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.11.2017 20:09 Ólafur með sigurmarkið á lokasekúndunum | Svona stóðu handboltastrákarnir okkar sig í kvöld Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópu í kvöld en þá fóru fram leikir í Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Ólafur Guðmundsson var hetja síns liðs í sænska handboltanum. Handbolti 9.11.2017 19:40 Þórir: Ég vona að þær verði svolítið reiðar út í mig Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta, er búinn að velja hópinn sinn fyrir heimsmeistarakeppnina sem fer fram í Þýskalandi í næsta mánuði. Handbolti 8.11.2017 16:59 Ásgeir Örn og félagar unnu stórlið PSG Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í liði Nimes sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir urðu fyrsta liðið til að vinna Paris Saint Germain í frönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Handbolti 8.11.2017 22:05 Norsk handboltastjarna fetar í fótspor Hörpu Þorsteins Þórir Hergeirsson valdi línumanninn Heidi Löke í HM-hópinn sinn í gær sem er í sjálfu sér ekkert skrýtið enda er Löke búin að vera einn besti línumaður heims í meira en áratug. Handbolti 8.11.2017 17:06 Daníel Freyr varði vel í fyrsta sigurleik tímabilsins Daníel Freyr Andrésson átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Ricoh HK vann langþráðan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 8.11.2017 19:37 Hóta að fækka þýskum liðum í Meistaradeildinni niður í eitt Þýska handknattleikssambandið og EHF eru ekki að komast að samkomulagi um leikjadagskrá. Handbolti 8.11.2017 08:33 Er Þórir búinn að yngja verulega upp í norska landsliðinu? | Mynd Það er sagt að mynd segi meira en þúsund orð og handboltasíða með léttleikann í fyrirrúmi leyfði sér aðeins á dögunum að leika sér með mynd af Selfyssingnum Þóri Hergeirssyni. Handbolti 7.11.2017 20:14 Sigurgangan á enda í Árósum hjá Birnu Berg og félögum Þriggja leikja sigurganga Aarhus United liðsins í Ceres Park í Árósum endaði í kvöld þegar liðið tapaði í kvöld á móti Nyköbing í dönsku kvennadeildinni í handbolta. Handbolti 7.11.2017 19:03 Aron Pálmarsson ekki í liði Barcelona í kvöld Aron Pálmarsson spilaði ekki fyrsta leikinn sinn í spænsku deildinni í kvöld þegar Barcelona vann sjö marka sigur á Liberbank C. Encantada, 34-27, á heimavelli sínum, Blaugrana-höllinni. Handbolti 7.11.2017 18:27 Kristján framlengir við Svía Sænska handknattleikssambandið hefur gert nýjan samning við landsliðsþjálfara karlalandsliðsins, Íslendinginn Kristján Andrésson Handbolti 7.11.2017 15:35 Fuchse Berlin með góðan sigur Þýska deildin í handbolta hélt áfram að rúlla í dag og voru nokkrir ÍSlendingar í eldlínunni og þar á meðal Rúnar Kárason í liði Hannover-Burgdof. Handbolti 5.11.2017 13:19 Geir með þrjú mörk í jafntefli Geir Guðmundsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru í eldlínunni með liðum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta Handbolti 4.11.2017 20:55 Naumur sigur hjá Kiel Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu eins marks sigur á Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta Handbolti 4.11.2017 20:26 Arnór með tíu mörk í sigri Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem sigraði Nordhorn-Lingen í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 4.11.2017 19:59 Sigur í fyrsta leik Arons Aron Pálmarsson spilaði í dag sinn fyrsta leik fyrir spænska stórveldið Barcelona. Handbolti 4.11.2017 18:34 Tap hjá Janusi og Arnóri í Meistaradeildinni Íslendingalið Álaborgar laut í lægri hlut gegn ungverska liðinu Veszprem í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 4.11.2017 18:24 Aron: Mér líður vel í líkamanum Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem. Handbolti 4.11.2017 12:21 Sterbik búinn að semja við Veszprém Markvörðurinn magnaði, Arpad Sterbik, er hættur við að hætta og er búinn að skrifa undir samning við ungverska félagið Veszprém. Handbolti 3.11.2017 08:40 Þjálfaraskipti hjá PSG næsta sumar Þjálfaraskipti verða hjá franska handboltastórveldinu Paris Saint-Germain í sumar. Handbolti 3.11.2017 16:14 Viggó skoraði fimm í kvöld og er meðal markahæstu manna Viggó Kristjánsson skoraði fimm mörk þegar West Wien rúllaði yfir Ferlach, 36-22, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.11.2017 19:44 Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. Handbolti 3.11.2017 10:43 Tekur Jicha við af Alfreð? Það er mikið spáð í það hver muni taka við þjálfarastarfinu hjá Kiel af Alfreð Gíslasyni. Alfreð lætur af störfum hjá félaginu sumarið 2019 og margir sem hafa áhuga enda eitt eftirsóttasta starfið í bransanum. Handbolti 3.11.2017 09:42 Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. Handbolti 3.11.2017 09:28 Rétthentu landsliðshornamennirnir báðir með sjö mörk Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk úr jafn mörgum skotum þegar Füchse Berlin vann 32-38 útisigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.11.2017 19:37 « ‹ 118 119 120 121 122 123 124 125 126 … 295 ›
Vignir hafði betur gegn Róbert og félögum Íslendingaslagur var í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Århus tók á móti Holstebro. Handbolti 11.11.2017 16:46
Fyrsti sigur Kristianstad í Meistaradeildinni Íslendingalið Kristianstad vann sigur á Wisla Pock frá Póllandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 11.11.2017 16:33
Tveggja nátta vítaferð FH-inga FH ferðast 5.400 kílómetra frá Íslandi til Rússlands og aftur til baka til að framkvæma eina vítakastkeppni. Liðið lendir aftur á Íslandi á sunnudagskvöldið. Sigurvegarinn mætir liði frá Slóvakíu í 3. umferðinni. Handbolti 10.11.2017 22:44
Hinn afar umdeildi Mustafa einn í framboði til forseta IHF Egyptinn umdeildi verður líklega endurkjörinn sem forseti Alþjóðahandboltasambandsins í vikunni. Handbolti 9.11.2017 14:13
Ólafur Guðmunds með geggjað sigurmark í kvöld | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson tryggði liði sínu tvö sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld. Handbolti 9.11.2017 23:15
Strákarnir hans Arons töpuðu fyrir neðsta liðinu í deildinni AaB Håndbold missteig sig óvænt í kvöld á heimavelli sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.11.2017 20:09
Ólafur með sigurmarkið á lokasekúndunum | Svona stóðu handboltastrákarnir okkar sig í kvöld Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópu í kvöld en þá fóru fram leikir í Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Ólafur Guðmundsson var hetja síns liðs í sænska handboltanum. Handbolti 9.11.2017 19:40
Þórir: Ég vona að þær verði svolítið reiðar út í mig Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta, er búinn að velja hópinn sinn fyrir heimsmeistarakeppnina sem fer fram í Þýskalandi í næsta mánuði. Handbolti 8.11.2017 16:59
Ásgeir Örn og félagar unnu stórlið PSG Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í liði Nimes sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir urðu fyrsta liðið til að vinna Paris Saint Germain í frönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Handbolti 8.11.2017 22:05
Norsk handboltastjarna fetar í fótspor Hörpu Þorsteins Þórir Hergeirsson valdi línumanninn Heidi Löke í HM-hópinn sinn í gær sem er í sjálfu sér ekkert skrýtið enda er Löke búin að vera einn besti línumaður heims í meira en áratug. Handbolti 8.11.2017 17:06
Daníel Freyr varði vel í fyrsta sigurleik tímabilsins Daníel Freyr Andrésson átti flottan leik í kvöld þegar lið hans Ricoh HK vann langþráðan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 8.11.2017 19:37
Hóta að fækka þýskum liðum í Meistaradeildinni niður í eitt Þýska handknattleikssambandið og EHF eru ekki að komast að samkomulagi um leikjadagskrá. Handbolti 8.11.2017 08:33
Er Þórir búinn að yngja verulega upp í norska landsliðinu? | Mynd Það er sagt að mynd segi meira en þúsund orð og handboltasíða með léttleikann í fyrirrúmi leyfði sér aðeins á dögunum að leika sér með mynd af Selfyssingnum Þóri Hergeirssyni. Handbolti 7.11.2017 20:14
Sigurgangan á enda í Árósum hjá Birnu Berg og félögum Þriggja leikja sigurganga Aarhus United liðsins í Ceres Park í Árósum endaði í kvöld þegar liðið tapaði í kvöld á móti Nyköbing í dönsku kvennadeildinni í handbolta. Handbolti 7.11.2017 19:03
Aron Pálmarsson ekki í liði Barcelona í kvöld Aron Pálmarsson spilaði ekki fyrsta leikinn sinn í spænsku deildinni í kvöld þegar Barcelona vann sjö marka sigur á Liberbank C. Encantada, 34-27, á heimavelli sínum, Blaugrana-höllinni. Handbolti 7.11.2017 18:27
Kristján framlengir við Svía Sænska handknattleikssambandið hefur gert nýjan samning við landsliðsþjálfara karlalandsliðsins, Íslendinginn Kristján Andrésson Handbolti 7.11.2017 15:35
Fuchse Berlin með góðan sigur Þýska deildin í handbolta hélt áfram að rúlla í dag og voru nokkrir ÍSlendingar í eldlínunni og þar á meðal Rúnar Kárason í liði Hannover-Burgdof. Handbolti 5.11.2017 13:19
Geir með þrjú mörk í jafntefli Geir Guðmundsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru í eldlínunni með liðum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta Handbolti 4.11.2017 20:55
Naumur sigur hjá Kiel Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu eins marks sigur á Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta Handbolti 4.11.2017 20:26
Arnór með tíu mörk í sigri Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem sigraði Nordhorn-Lingen í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 4.11.2017 19:59
Sigur í fyrsta leik Arons Aron Pálmarsson spilaði í dag sinn fyrsta leik fyrir spænska stórveldið Barcelona. Handbolti 4.11.2017 18:34
Tap hjá Janusi og Arnóri í Meistaradeildinni Íslendingalið Álaborgar laut í lægri hlut gegn ungverska liðinu Veszprem í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 4.11.2017 18:24
Aron: Mér líður vel í líkamanum Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem. Handbolti 4.11.2017 12:21
Sterbik búinn að semja við Veszprém Markvörðurinn magnaði, Arpad Sterbik, er hættur við að hætta og er búinn að skrifa undir samning við ungverska félagið Veszprém. Handbolti 3.11.2017 08:40
Þjálfaraskipti hjá PSG næsta sumar Þjálfaraskipti verða hjá franska handboltastórveldinu Paris Saint-Germain í sumar. Handbolti 3.11.2017 16:14
Viggó skoraði fimm í kvöld og er meðal markahæstu manna Viggó Kristjánsson skoraði fimm mörk þegar West Wien rúllaði yfir Ferlach, 36-22, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.11.2017 19:44
Aron Pálmars í útvarpsviðtali á Spáni: Eiður Smári hefur hjálpað mér mikið síðan ég kom Spænskur úrvarpsmaður á RAC1 útvarpsstöðinni í Barcelona var mjög áhugasamur um tengsl handboltamannsins Arons Pálmarssonar við íslensku knattspyrnugoðsögnina Eið Smára Guðjohnsen. Handbolti 3.11.2017 10:43
Tekur Jicha við af Alfreð? Það er mikið spáð í það hver muni taka við þjálfarastarfinu hjá Kiel af Alfreð Gíslasyni. Alfreð lætur af störfum hjá félaginu sumarið 2019 og margir sem hafa áhuga enda eitt eftirsóttasta starfið í bransanum. Handbolti 3.11.2017 09:42
Marca: Aron Pálmarsson orðinn einn dýrasti handboltamaður sögunnar Aron Pálmarsson er orðinn leikmaður Barcelona en það var ekki alveg ókeypis fyrir spænska félagið að fá hann lausan frá ungverska félaginu. Handbolti 3.11.2017 09:28
Rétthentu landsliðshornamennirnir báðir með sjö mörk Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk úr jafn mörgum skotum þegar Füchse Berlin vann 32-38 útisigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.11.2017 19:37